Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1992, Blaðsíða 60

Strandapósturinn - 01.06.1992, Blaðsíða 60
legið á 60 faðma dýpi, það var kannski legið á 80 faðma dýpi. Síðan var línunni fest um hnýfil bátsins því það var talið mikið áríðandi að báturinn hreyfðist ekki eða ræki ekki þegar var verið við hákarl. Þetta var sem sagt akkerið sem þið notuðuð. Já, þetta voru legufærin sem við kölluðum. Nú, ef ég lýsi þessu nánar þá var næst að hafa til færin og þá fyrst tekin sóknin sem kölluð var, en það var stór krókur með miklum legg og hann var frábrugðinn krókum sem maður sér núna. Það voru á honum tvö agnöld. Annað agnaldið var fram undir oddi en hitt var uppi á miðjum legg. Svo þegar beitan, sem var selspik með skinninu á, var tekin þá voru skornar niður kantaðar beitur svo sem átta til tíu sentimetrar í þvermál og stungið gat á skinnið og þessu var öllu smokkað upp á legginn upp fyrir efra agnaldið og raðað á hann þangað til hann var alveg orðinn fullur. Síðan var skorin ein aflöng beita, oddmjó, og hún var sett í buginn á þessum stóra krók og það var í hana sem hákarlinn byrjaði að narta. Hvað þurfti nú að sökkva þessu djúþt. . . er hann á miklu dýþiyfirleitt? Hann er yfirleitt við botn og við renndum færinu niður og tókurn það sem kallað var grunnmál. Við tókum svona þrjá til fjóra faðma og settum færið fast, því hann var vanur að láta bíða eftir sér. Það var ekki að búast við að hann kæmi strax á krókinn. Nú, fleira var það sem við þurftum að hafa þarna. Sóknarsteinn- inn var þannig útbúinn að valinn var fjörusteinn sem þótti hæfi- lega þungur og klöppuð rauf í hann, í báðar hliðar og fyrir enda. Svo var tekinn sver vír eða grannur teinn og þessu snúið utan um steininn svo féll niður í raufarnar og hafðar lykkjur á báðum endum. Þetta var kallaðfat. Svo var keðjunni eða sóknartaumnum fest í annan endann en í hinn endann var fest sóknarbálkinum. Sóknarbálkurinn var kaðall svo sem tveggja faðrna langur og hann var hafður vegna þess að fyrir gat komið að menn renndu sóknarsteininum niður í opinn kjaftinn á hákarlinum, en þá hefði hann verið fljótur að klippa færið ef það hefði lent á rnilli skolt- anna. Annað var það að hann bylti sér afar mikið og þá klóraði hann færið, það skrapaðist á skrápnum og slitnaði fljótt, en kaðall- inn þoldi þetta betur og var hafður til að taka við þessu. 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.