Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1992, Blaðsíða 125

Strandapósturinn - 01.06.1992, Blaðsíða 125
einhver á eftir mér, lít um öxl og segi: „Varstu nú rekinn út kallinn“. Þá var svarað: „Ó, nei, það var nú ekki í þetta sinn.“ Þetta var þá Kristinn Stefánsson skólastjóri á leið út til að hitta séra Einar og hafði hann gaman af. Kristinn var mikið prúðmenni. Einn félaga minna þarna, var svona heldur hyskinn við nám. Hann vann alltaf danska stíla eftir öðrum. Svo kemur að prófi og hann hefur með sér bókina í prófið og geymir hana í opnu rými undir borðinu. Af og til er hann að draga fram bókina og líta í hana. Þorgils Guðmundsson leikfimikennari sat yfir, glöggur maður og fylgdist vel með. Þegar pilturinn hefur lokið prófinu og stekkur út sér hann að Þorgils gengur að borðinu og tekur bókina. Þá er það minn maður sem fer beinustu leið til skólastjóra og segist ekki hafa getað stillt sig um að líta í bókina úr því hún hafi nú legið þarna og hann geri sig alveg ánægjan með að fá 5. Og það fékk hann, liefði sennilega fengið núll annars. Hjá Hriflu-Jónasi Eftir dvölina í Reykholti fer ég í Samvinnuskólann í Reykjavík og er þar í aðra tvo vetur. Skólastjóri var þá Jónas frá Hriflu. Góður kennari og ekki harður. Þetta var einmitt á þeim árum sem verið er að taka stjórnartaumana af Jónasi í Framsóknarflokknum. Stundum vildi bitna á okkur, skaplyndið hjá Jónasi um það leytið. Ég man t.d. eftir einu atviki. Jónas lagði fyrir okkur spurningu og sá sem svara átti gerði það rétt, en þó ekki með þeim orðum sem Jónas vildi hafa. Það mátti heita að það hafl orðið sprenging. Hann varð svo vondur. Annars var hann sérlega góður á prófum. Þegar ég átti að útskrifast seinni veturinn lagði hann fyrir okkur 5 spurningar í þjóðfélagsfræði og sagði um leið: „Ég ætla að biðja ykkur um að hafa þetta ekki langt. Það skiptir ekki máli þó að þið svarið ekki því sem ég spyr, þið getið misskilið spurninguna. En það skiptir máli að ég sjái að þið skiljið það sem þið sjálf eruð að skrifa.“ Ég man nú ekki hvað ég skrifaði á prófinu, taldi mig sleppa vel að fá 8 hjá honum því að ég var afleitur stílisti. 123
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.