Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1992, Blaðsíða 59

Strandapósturinn - 01.06.1992, Blaðsíða 59
okkur. Það var sýnilegt að hann myndi lenda á okkur í þessu veðri og þá hugkvæmdist mér það . . . ég var ungur og léttur frekar þá . . . að ég greip höndum um framstaginn og klifraði upp eftir honum þangað til ég kom luktinni í brjósthæð. Þá lifnaði Ijósið og lýsti vel þegar það fékk skjól. Það skipti engum togum að togarinn gefur hljóðmerki sem þýddu „ég hef fullt aftur á“, og þá var hann kominn svo nálægt að strákarnir sögðu að það hefði verið hægt að ná til hans með haka, í stefnið á honum og það stefndi á miðjan bátinn hjá okkur, lítinn níu tonna trébát. Þarna munaði sem sagt mjóu . . . En þó mjög vel gert af honum að bakka á fullu á trollið. 1 þessu framhaldsspjalli við Jóhannes Jónsson frá Asparvík um há- karlaveiðar vœri ekki úr vegi að frœðast dálítið nánar um þau verkfceri sem notuð voru á þessari tíð í sambandi við veiðarnar. Gætirðu lýst þessum veiðarfærum svolítið nánar? Já, ég held ég ætti nú að geta það því ég var nú við þetta í svo mörg ár og handlék öll þessi verkfæri. Eg vil þá geta þess í upphafi að einmitt þessi verkfæri sem við handlékum þarna á þessurn bát sem ég var á eru nú á Þjóðminjasafninu og þar getur fólk séð þau. En nöfn á þessum verkfærum eru sjálfsagt einkennileg fyrir nú- tímamenn. Það var til dæmis þegar við komum til miða að þá tókum við drekann og festurn forhlauparanum við drekann. Þú vildir kannski vita hvernig þetta var útbúið. Drekinn var smíðaður þannig að tekinn var svo sem 120 sentimetra langur sívalningur og neðan á hann voru settar í kross nokkurs konar flaugar úr eik. Þessu var fest neðan á endann. Svo var úr armi hverrar flaugar tekinn listi allsterkur og látinn ná upp á miðjan legg á sívalning- num og fest þannig. Þetta var úr hverri flaug. Svo á milli sívaln- ingsins og þessara lista var sett grjót og svo riðað yfir með neti. Þetta var þungt og þá urðu flaugarnar eins og ankersflaugar. For- hlauparinn var keðja, tíu til fimmtán faðma löng, frekar grönn keðja á svona litla báta og henni var fest í drekann. Svo í efri enda forhlauparans var línunni fest — línunni sem við lágum fyrir — og línan var kaðall og hann yfirleitt um 120 faðma langur, það fór eftir dýpinu sem legið var á hve mikið var gefið út. Stundum var 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.