Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1992, Blaðsíða 96

Strandapósturinn - 01.06.1992, Blaðsíða 96
vorum við mikið útivið. Sundlaugin hafði þó sérstakt aðdráttarafl fyrir þá bræðurna og oft var svamlað þar tímum sarnan. Þeir voru báðir sundmenn miklir og kunnu margar aðferðir í greininni en ég buslaði þarna með þeim mér til hressingar enda fákunnandi í íþróttinni, hafði aðeins náð einu stigi í sundi meðan ég dvaldi í héraðsskólanum á Núpi nokkrum árum áður. Á annan í páskum gekk á með dimmum snjóéljum en á milli var bjart og sájafnvel stundum til sólar. Þeir bræður léku sér þá að því að stinga sér í laugina og synda einu sinni yfir hana en hlaupa upp úr og velta sér í sköflunum. Ég dáðist að hreysti þeirra og langaði til að leika þetta eftir þeim, en það tók mig þó nokkurn tírna að yfirvinna óttann við hin snöggu viðbrigði sem þetta hafði í för með sér. Að lokum hafði ég mig þó í þetta en með hálfum huga. Ég stakk mér í laugina, svamlaði þar um stund með mitt eina stig í sundi, en hljóp síðan upp úr eins og þeir bræður og fleygði mér í skaflinn. Þetta voru ægileg viðbrigði fyrst í stað, mér sortnaði fyrir augurn og það var eins og ég ætlaði ekki að ná andanum. En þetta lagaðist furðu fljótt, og ekki leið á löngu þar til ég hætti að taka þetta nærri mér, vildi ekki með nokkru móti vera eftirbátur bræðranna í þessari grein, alveg nóg að horfa upp á það hvað þeir voru mér langtum fremri í sundíþróttinni. Eftir hátíðisdagana kvaddi ég heimilisfólkið allt í Reykjarfírði, þakkaði höfðinglegar móttökur og skemmtilegar samverustund- ir. Hélt að svo búnu heimleiðis að nýju. Ég kom við á hverjum bæ eins og landshornaflakkari og hefði sennilega orðið fyrirmyndar förumaður, ef ég hefði fæðst 100 árurn fyrr. Seint um kvöld kom ég svo í Bolungarvíkursel og þar gisti ég um nóttina hjá þeim sæmdarhjónum, Jóni Elíassyni og Jakobínu Þorleifsdóttur. Þau voiu vinafólk foreldra minna. Jón gisti alltaf hjá þeim þegar að hann dvaldi á Horni í eggtíðinni og Hansína dóttir hans, dvaldi æðioft hjá mömmu við saumaskap og fleira um svipað leyti árs. Þegar ég vaknaði morguninn eftir var hæglætisveður, skýjað en úrkomulaust og sex stiga frost. Ég bjó mig strax af stað, en nú vildi gamla konan endilega að Elías, sonur þeirra, gengi með mér upp í Skörðin, eins og heimamenn nefndu Göngumannaskörð, en um þau lá leið mín að þessu sinni. Við héldum því tveir af stað upp til 94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.