Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1992, Blaðsíða 92

Strandapósturinn - 01.06.1992, Blaðsíða 92
ráð vort í annan stað, og hefi ég það helst í hug mér að fara og finna Höskuld og beiða hann sonarbóta, því að þar er sæmdar von, sem nóg er til“ (ísl. fornr., XII., bls. 37—38). Njála kveður Svan hafa verið fjölkunnugan mjög, ódælan og illan viðureignar, en ekki eru önnur dæmi nefnd um kunnáttu hans í fornum fræðum en þau, sem birtast í frásögninni hér að framan. Svanur verður fyrir aðsókn og er henni lýst á mjög svipaðan hátt og tíðkaðist í æsku höfundar þessarar greinar. Ekki var það fólk, sem þá lýsti svo aðsókn, talið vera fjölkunnugt. Sama máli hefur væntanlega gegnt um Svan hvað þetta varðar. Svanur beitir á hinn bóginn fornum galdri til að hindra Osvíf í að komast til Bjarnarfjarðar, en virðist einnig hafa gætt þess, að enginn skaðaðist. Galdur af því tægi flokkaðist fremur sem hvítur galdur en svartur. Ósvífur hafði sitt fram. Höskuldur greiddi honum sonarbætur, enda taldi Hrútur bróðir Höskulds Hallgerði hafa verið ráðabana Þorvalds og byggði gerð sína á því. Hallgerður giftist síðar Glúmi Óleifssyni. Sagan gefur til kynna, að með þeim hafi tekist góðar ástir. Eigi að síður barði Glúmur Hallgerði og vó Þjóstólfur hann til hefnda. Hallgerður sendi Þjóstólf þá til Hrúts föðurbróður síns. Hann skildi skilaboðin og vó Þjóstólf. Svanur var þá andaður. Síðast giftist Hallgerður Gunnari Hámundarsyni á Hlíðarenda, og gefur sagan ótvírætt til kynna, að með þeim hafi verið girndar- ráð. Gunnar laust Hallgerði kinnhest svo sem frægt er orðið. Hún launaði kinnhestinn með því að neita honum um lokk úr hári sínu í bogastreng á banadægri Gunnars, en hann var bogfimur mjög. Óvíst er með öllu, að þetta hafi ráðið úrslitum, enda sótti fjöl- mennur her að Gunnari einum í þetta skipti. Ekki er oft frá því greint í fornritum, að karlar hafi barið konur, enda virðist slíkt ekki hafa þótt við hæfi. Hallgerður varð þó að sæta þessu af hendi þriggja eiginmanna og voru að minnsta kosti tveir þeirra þó taldir vera miklir ágætismenn og jafnvel kappar. Allir uppskáru þeir eins og til var sáð. Sú spurning vaknar, að sagan hafi þann boðskap að geyma, að eiginmenn skuli ekki berja eiginkonur sínar. Hver var hlutur Svans á Svanshóli í ógæfu Hallgerðar? Frá- 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.