Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1992, Side 141

Strandapósturinn - 01.06.1992, Side 141
stjóri á ísabellu var Eiríkur Eiríksson í Reykjavík. ísinn kostaði 70 kr. og lofaði Eiríkur að senda peningana með næstu póstferð sem yrði eftir 20. ágúst og Hjálmar skyldi senda honum kvittun fyrir móttökunni. Slík dæmi sýna okkur að skipstjórar höfðu oft ekki handbært fé á skipum sínum um þær mundir fyrir nauðsynlegum kostnaði. Þá var borgað af reikningi útgerðar sem hún átti inni hjá einhverri verslun eða útgerðin sjálf borgaði. Þá segir Níels að Sléttanes úr Viðey hafi keypt ís 24. júlí um sumarið. 22. ágúst keypti Langanes 1000 pund en borgaði ekki strax. Þessi kútter Péturs Thorsteinssonar var að veiða síld, líklega til beitu, en illa virðist hafa veiðst, því að hann keypti 200 síldar af Magnúsi í Kjörvogi. Næsta dag keypti hann svo af Níelsi 400 síldar á þrjá aura stykkið og 1000 pund af ís. Skipstjórinn Ingólfur Lárusson borgaði með ávísun. 3. maí 1914 fór Níels norður í Árnes til að sækja 72 kr. póstávís- un frá Duusverslun í Reykjavík. Þetta var greiðsla fyrir ís frá sumrinu áður. Varðveist hefur í gögnum Níelsar stuttur listi yfir seldan ís í júlí og ágúst 1913. Af honum rná sjá að 3. maí 1914 var Duusverslun að borga ís sem kútterarnir Hákon og Ihó höfðu tekið í ágúst 1913, semtals 4.200 pund. Þá segir hann að Gísli, einn íshúseigandinn, hafi fengið íspen- inga alls 95 kr. 25. nóv. 1914. Níels segir að þeir íshúseigendur hafi skipt peningunum á rnilli sín en segir ekki hvaðan þeir hafi komið. 18. september 1915 fengu þeir gamalt salt hjá Sunnlendingum í skiptum fyrir ís. Voru þetta 200 pund af salti, en ekki er getið um ísmagnið. Níels fékk m.a. hníf við þessa íssölu. Nágrannar fengu líka ís úr íshúsunum. Nonni Magnússon og Jói Hs. fengu hvor um sig íspoka 1. ágúst 1915. Jón Magnússon sjómaður á Gjögri hefur þá verið 28 ára, en síðar átti hann eftir að byggja íshús. Urn Jóa hs. er áður rætt. í ágúst 1918 voru menn orðnir kaffilausir og sykurlausir á Gjögri. En 14. ágúst fékk Níels tvö pund af kaffi fyrir ís. 14. júlí 1923 keypti kútter Fanney, eign Zoéga og gerður út frá Stykkishólmi, 30 poka af ís fyrir samtals 35 kr. Ekki hefur Níels verið borgað fyrir ísinn úr Fanney við af- greiðslu, því að 25. nóv. skrifaði hann Isleifi bróður sínum í 139
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.