Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1992, Síða 91

Strandapósturinn - 01.06.1992, Síða 91
um hafi áður nefnst Bjarnarey. Það kemur til álita, en skýringin hefur þann annmarka, að Lambey er inni á Hvammsfirði og sá fjörður hefur aldrei haft orð á sér fyrir veiðiskap. Breyta þarf fleiru í sögunni, ef þessi kostur er valinn. Raunar kemur hvergi fram í sögunni hve lengi Þjóstólfur var á leiðinni, hann gæti þess vegna hafa komið að morgni næsta dags eftir að Þorvaldur náði til eyjarinnar eða þarnæsta dags. Leiðin er um 38 km. Síðari alda rnenn hafa leikið annað eins eftir, og svall þó ekki jafnmikið móður og Þjóstólfi hefur væntanlega gert. Vigfúsi „einum á báti“ (Brokeyjar-Vigfúsi) hefur væntanlega ekki ofboðið að róa annað eins einn á sexæringi sínum (Rauðskinna hin nýja, á bls. 203-205), Vigfús þessi mun hafa dáið 1860-1870. Hallgerður sendi Þjóstólf til Svans að verki loknu. Ósvífur vildi sækja hann þangað, en Svanur hafði ráð undir hverju rifi, svo sem ráða má af eftirfarandi frásögn: „Nú tók Svanur til orða og geispaði rnjög: „Nú sækja að mér fylgjur Ósvífurs.“ Þá spratt Þjóstólfur upp og tók öxi sína. Svanur mælti: „Gakk þú út með mér; lítils mun við þurfa." Síðan gengu þeir út báðir. Svanur tók geitskinn eitt og veifði um höfuð sér og mælti: Verði þoka og verði skríþi og undnr öllum þeim, er eftir þér sœkja. Nú er frá því að segja, að þeir Ósvífur riðu á hálsinn og menn hans; þá kom þoka mikil í móti þeim. Ósvífur mælti: „Þessu mun Svanur valda, og væri vel, ef eigi fylgdi rneira illt.“ Litlu síðar sé sorti mikill fyrir augu þeim, svo að þeir sá ekki, og féllu þeir þá af baki og týndu hestunum og gengu í fen ofan sjálfir, en sumir í skóginn, svo að þeirn hélt við meiðingar; þeir töpuðu af sér vopn- unurn. Þá mælti Ósvífur: „Ef ég fyndi hesta mína og vopn, þá mundi ég aftur hverfa.“ Og er hann hafði þetta mælt, þá sá þeir nokkuð og fundu hesta sína og vopn. Þá eggjuðu margir á, að enn skyldi við leita um atreiðina, og var það gjört, og urðu þeirn þegar hin sörnu undur. Og fór svo þrern sinnurn. Þá mælti Ósvífur: „Þótt förin sé eigi góð, þá skal þó nú aftur hverfa. Nú skulum vér gera 89
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.