Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1992, Blaðsíða 136

Strandapósturinn - 01.06.1992, Blaðsíða 136
Daginn eftir réru svo flestir sjómenn og beittu Blönduóssíldinni og veiddu vel. Þrem dögum síðar komu bæði Jón Daníelsson og Þorsteinn Eyfirðingur með síld af Blönduósi. Var síldarfatan seld á eina kr. Guðmundur Pétursson, útvegsbóndi í Ófeigsfirði, kom með þriðja síldarskammtinn af Blönduósi 18. júlí þetta sumar. Hann hafði farið þangað í viðarferð og kom með beitusíld í bakaleiðinni. Segir Níels að allir hafl fiskað á þessa síld. Tæpri viku síðar segir hann, að margir vélbátar hafi beðið eftir síld og ekki róið. En góður afli varð hjá þeirn sem höfðu beitu. Níels var þá með næga síld sem hann geymdi í ís. Þegar Níels fékk litla síld í net sín en aðrir meira, létu þeir hann fá af feng sínum. 19. ágúst voru ekki nema 24 síldar í netum hans, en Eiríkur Bóasson fékk um 200 og Ólafur á Melum um 400. Eiríkur lét Níels fá 20 síldar og Ólafur lánaði honurn 30. Eiríkur bjó á Gjögri, sonur Bóasar Jónssonar og konu hans Ríkeyjar Eiríksdóttur. Hann var sjómaður á Gjögri og í Isafjarðarsýslu. En fljótt gekk á síldina því að hann getur þess 1. september að þá hafi fáir róið vegna beituskorts. Eftirtektarvert er að 23. september seldi Níels Ásgeirsverslun á ísafirði fisk. Þetta hlýtur að hafa verið saltfiskur. Daginn eftir fékk hann innskrift hjá Eiríki Bóassyni og Jensen kaupmanni fyrir kælingu á síld. Stundum lét Níels nágranna fá bæði síld og ís. 1. ágúst 1915 fékk hann um 330 sfldar. Þá lét hann Jón Magnússon fá 60 og ís í tunnupoka og Jói Hs., sem gæti verið Jóhann Hjálmarsson, Guð- mundssonar á Gjögri, fékk líka ís í poka. Þegar síldarskipin komu inn á Djúpuvík, fóru allir þangað til að ná sér í beitu. Báturinn Minerva, sem Óskar Halldórsson átti, kom þennan sama dag með 90 tunnur af salti. Þetta var 17. ágúst 1918. Tveim dögunr síðar kom vélbáturinn Njáll innan af Hvamms- tanga til að ná sér í beitu. Öðrurn tveim dögum síðar kom annar vélbátur, frá Skagaströnd, til að ná í beitu. 27. ágúst réri enginn, allir beitulausir. Svo var oft. En menn fengu líkabeitusíld úr öðrum íshúsum. Níels segir 23. júní 1919 að 134
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.