Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1992, Blaðsíða 146

Strandapósturinn - 01.06.1992, Blaðsíða 146
hann, seymdi hann, fesd í hann lista og fleira og þreif íshólfin sem moldarkakkar voru í. Þá segir hann að innra lokið hafi vantað á kassann. Hér höfum við því sæmilega lýsingu á frystikassa. 16. ágúst var hann allan daginn að koma frystikassanum inn í íshúsið, leggja í hann og losa frystan srnokk úr pönnum og setja í kassann. Hann segist þurfa að frysta sumar pönnurnar betur og leggja smokk frá deginum áður í pönnur. Þessum aðfengna frysti- kassa kom Níels ekki inn í íshúsið nema með því að saga burt annan dyrastafinn. 29. ágúst 1929 segist Níels hafa lagað frystikassann og losað í hann úr sex pönnum, þrem með síld og þrem með smokk. Magn- ús á Kjörvogi eigi tvær pönnur, líklega af þessurn sex. Varasamt er að draga þá ályktun af þessu að þeir Kjörvorsbændur hafi ekki átt íshús þá, því að víða þekktist að íshúseigendur fengju að skjóta pönnum inn í hús granna sinna af ýmsum ástæðum. 18. september segist hann hafa tekið smokk úr 10 pönnum frá Lýð svo vanti 14 á að kassinn sé fullur. Síðan segist Níels hafa bætt í báða frystikassana. 9. apríl 1930 segist Níels hafa byrjað að fylla og komið snjó inn vel á veggi. Frystikassinn sé í húsinu næstum fullur af smokk, en frystikassa Lýðs hafi hann flutt út. Hann segir að Jón á Kaldbak, sem mun hafa verið bróðir Sigurlaugs tengdasonar Níelsar, hafi hjálpað sér við þetta verk og krakkar troðið snjóinn. Snjó hafi verið ekið í þrennum hjólbörum. 13. október þetta sarna ár segist hann hafa mokað talsvert af nýrri fönn inn í íshúsið, sú gamla hafi verið orðin mjög lítil og léleg. En Valdimar hafi komið með 11 poka innan frá Naustvík og hafi verið hægt að leggja þrisvar í frystikassann áður en snjóaði á Gjögri. I gærkvöldi hafi svo hríðað og því mögulegt að fá nýjan snjó í íshúsið. A fyrstu vikum næsta árs hríðaði mikið á Gjögri. 25. janúar segist Níels hafa mokað íshúsið sitt upp og lagt í frystikassann. 24. febrúar fór hann í fyrsta sinn inn um vindaugað á austurgaflin- um. Fennt hafði fyrir dyrnar upp á veggbrún. í byrjun rnars var hann að moka frá íshúsdyrunum og dyrum söludeildarskúrsins, en úr honum fékk hann gaddfreðið salt. Níels náði að koma 144
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.