Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1992, Blaðsíða 128

Strandapósturinn - 01.06.1992, Blaðsíða 128
Íshúsvík og var nafngiftin dregin af torfhúsi, sem safnað var snjó í til að geyrna síld. Torfltúsið var orðið gamalt og þakið fallið að hluta. Þess vegna var alltaf passað að hurðin væri bundin aftur svo engin skepna kærnist þar inn. Við byrjuðum að athuga hvort hurðin á torfhúsinu væri bundin aftur og svo reyndist vera. Síðan var leitað Eyjaklif og inn að Fossá síðan fram Asparvíkurdal og upp á Eyjaíjall en hvergi fannst kindin. Við urðunt því að fara heim við svo búið enda komið langt fram á kvöld. Það var þreyttur unglingur sem lagðist til hvíldar þetta kvöld. Um nóttina dreymdi mig draum og fannst mér þar sagt við mig, að kindin, sem ég var að leita að, væri borin og væri hún inni í Ishúsinu. Um morguninn þegar ég vaknaði dreif ég mig á fætur og niður í eldhús til systur minnar og segi henni að ég ætli að fara inn í Íshúsvík, en þori ekki að segja henni-frá draumnum því ég var ekki viss hvort hann myndi rætast. Þegar ég kom að torfhúsinu og kom að hurðinni lokaðri var mikill spenningur að sjá inn í húsið. Þegar inn í húsið kom, þá sá ég kindina, sem svo mikið var búið að leita að og hjá tíenni lamb. Við nánari athugun fann ég þarna annað lamb, sem var orðið býsna líflítið. Var nú fundin skýring á, hvers vegna kindin var í torfhúsinu þó dyrnar væru lokaðar, hún hafði farið niður um gatið á þekjunni og borið þarna inni. Rak ég nú kindina og lambið út úr torfhúsinu en tók veika lambið og vafði það inn í blússuna, sem ég var í og flýtti mér með það heim í eldhús til systur minnar, sem tók við því og hjúkraði. Það er af lambinu að segja, að það hresstist í hlýjunni og við góðan skammt af volgri mjólk. Um haustið var mér gefið lambið og var það fyrsta kindin, sem ég eignaðist. Bœttur skaði Veturinn 1940 gerði ég út frá Drangsnesi bátinn Heppinn ST 91. Með mér á bátnum voru hásetar þeir Bjarni Bæringsson og Jóhannes Jónsson bróðir rninn. 126
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.