Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1992, Blaðsíða 143

Strandapósturinn - 01.06.1992, Blaðsíða 143
hann sjóarhúsið með hjálp konu sinnar, Guðrúnar Bjarnadóttur, og dóttur og Jens á Víganesi hjálpaði þeim. Níels setti síld í pönnur, 30—35 sfldar í pönnu. Rúmlega 200 síldar fóru á sjö pönnur 3. júlí 1912. Síðan frysti hann þær pönnur í kassa í sjóarhúsinu. Þeir íshúseigendur hafa haft gát á því að menn legðu húsinu til jafnmikla síld, snjó eða ís, því að 5. apríl 1913 segir Níels að Gísli eigi að gera við þakið þar sem vörur hafi vantað frá honum. Þrem dögum síðar tók Níels allt út úr sjóarhúsinu og fékk hjálp við að fylla það af ís. Guðmundur Sveinsson hafi unnið verkið fyrir frystingu síldar frá sumrinu áður. Það sama hafi átt við um Jóa, sem kannski er Jóhann Hjálmarsson, verk hans hafi verið fyrir skæði. Jón Magnússon hafí fengið mör hjá Níels nokkrum dögum áður og hafi borgað fyrir með vinnu við sjóarhúsið. 3. maí 1915 fyllti Níels og fimm sveitungar hans með honum sjóarhúsið með ís jafnhátt gaflglugganum í risinu. Síðan setti hann heyrudda ofan á til einangrunar. Að jafnaði var ís látinn í sjóarhúsið en snjór í íshúsið sem þeir sjómenn áttu saman. Ekki verður séð hvernig á þessum mun stóð. 21. júlí 1915 segist Níels hafa fengið 800 síldar en aðrir hafi fengið lítið eða ekkert. Hann setti þá síld í fimm pönnur og einnig í snjó. Níels smágaf af henni sjómönnum báðum megin Reykjar- fjarðar. Smokkur var líka frystur í íshúsum á Gjögri. 12. nóvember 1919 segir Níels að þeir hafi beitt sjö lóðir með frystismokki. 15. mars 1919 segir hann að þeir, og á þá eflaust við eigendurna, hafi sett vel af fönn í gamla íshúsið. Sjálfur kom hann góðum ís í sitt íshús, en leigði Þorleifi sinn þriðjung í gamla íshúsinu fyrir 15 kr. Fiski var líka komið fyrir í íshúsi. 19. nóvember 1920 segir Níels að þeir hafi saltað fiskinn sem hafi verið í kössunum og færi hann upp í íshúsið. Klefi í íshúsi Níelsar var reykhús. 26. nóvember 1920 segist hann hafa lagt í frystikassann og reykklefann eins og venjulega. Þá hefur Níels fryst í reykklefanum. Sjaldan getur Níels urn viðgerðir eða lagfæringar á íshúsum 141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.