Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2014, Blaðsíða 21

Andvari - 01.01.2014, Blaðsíða 21
ANDVARl LÚÐVÍK JÓSEPSSON 19 austan í sumarhúsinu,“ segir Elín. „Þar var amma eiginlega allt sumarið og afi keyrði austur á kvöldin. Hann var skógræktarmaður.“ Það vissum við heldur ekki. „En hann var ekki mikið fyrir verklegar framkvæmdir og var ferlegur klaufi,“ segir Elín. „Hann var einu sinni að keyra strákinn minn að austan og sá litli þurfti að pissa. Afi stoppaði og strákurinn fór út úr bílnum. Þá kom í ljós að hann var í smekkbuxum. Þá fór í verra. Hann vissi ekki hvernig ætti að taka á því, afi minn. Verra var það með bílbelti. Honum fannst óþægilegt að hafa það á sér. Eitt kvöldið þegar hann átti að vera kominn í mat klukkan sjö er hann ekki kominn og amma skilur ekkert í þessu. Upp úr sjö heyrir hún svakalegt bílflaut fyrir utan gluggann, en gerir ekkert með það fyrr en flautið hefur staðið yfir óvenjulengi. Amma fer út í gluggann og sér að afi er í bílnum fyrir utan og flautar og flautar. Þá voru ekki farsímarnir. Amma fer út og þá er hann að ná af sér bílbeltinu en gengur illa. Hann nær ekki beltinu úr læsingunni en er að reyna að skera það í sundur með vasahníf. Þeir Pétur Snæland voru miklir vinir í Pfaff-klúbbnum. Hann var á sama róli með bílbeltin. Þeir létu þá mála bílbelti á boli sem þeir fóru í utan yfir allt áður en þeir settust upp í bílana sína.“17 Þetta var Lúðvík sem ég þekkti ekki. Og gat verið svo skemmtilegur eins og ég sé af bréfum til Pfaff-klúbbsins. En það þekkti ég reyndar vel. Maður Elínar, faðir barnanna hennar, lést 14. júlí 1993. Hann hét Kristinn og var Magnússon, fæddur 1953. Börn þeirra heita Sunna, Dagur, Lúðvík og Eygló. Eygló var þriggja mánaða þegar pabbi hennar dó en Lúðvík eins og hálfs árs. Lúðvík Jósepsson sinnti Ellu alltaf mikið og börnunum hennar en ekki síst misserin sem hann átti eftir að Kristinn dó. Lúðvík Jósepsson sást á þessum misserum stundum keyra barnakerru um vesturbæinn, Nesveg og Sörlaskjól. Þar var Lúðvík með Lúðvík; Lúðvík Jósepsson langafi alltaf með hattinn og í dökkum jakkafötum, hvítri skyrtu og með bindi.18 Ellu finnst gaman að fara yfir ævi afa síns, sérstaklega yngri árin sem hann talaði stundum um. „Hann var óskaplega hlýr og skemmtilegur og mikill barnakarl, grannar mínir muna enn þegar hann var að ganga með nafna sínum niður að sjó og kasta steinum (með hattinn).“19 En svo féll langafinn frá Fjólu, Steinari, Ellu, öllum börnunum, þar á meðal Lúðvík í barnakerrunni. Lúðvík Kristinsson var þá tæplega þriggja ára, farinn að tala og að skemmta umhverfi sínu eins og lítil börn gera gjarnan. En þegar langafinn dó hætti hann að tala í bili. Steinar Lúðvíksson, eina barn Lúðvíks og Fjólu, er íþróttakennari að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.