Andvari - 01.01.2014, Blaðsíða 132
130
SVEINN EINARSSON
ANDVARI
Þeim sem lifa lokað er
Ljóssins hlið, og allteins þér.
Hvað inni býr ei sýna má
Vittu’ að það er óvissan
Uppávið sem rekur mann.
Þannig eru ótal leiðir
Engin [sic] veit hveim bezt af reiðir.
Raddir: Velkomin, velkomin vertu með oss hér
Vel sé þeim sem unnast, þeim unnum líka vér.
Auður: Þetta strit var heimsku hjóm
(Leysir frá töskunni og sýnir hana áhorfendunum)
Sálin horfin taskan tóm
Heim ég fer að hirða búið
Ef öllu er snúið öfugt þar
Eins og minni gömlu trú
Meðan bara burt ég var
Þá verður það þrota bú
Og uppboðsþing. Og úti og búið.
TILVÍSANIR
I Lbs. 475 4to.
Fjölnir,sjötta ár (1843), 75-83.
3 Sjá Steingrímur J. Þorsteinsson, Upphaf leikritunar á íslandi, 60-62.
4 Sjá Sveinn Einarsson, íslensk leiklist I, 312-317.
5 Sjá Sveinn Einarsson, íslensk leiklist I, 299-322.
6 Arni Sigurðsson, „Leiksýningar Vestur-íslendinga“, Tímarit Þjóðrœknisfélags íslendinga
1947, 89-110.
7 Sjá Sveinn Einarsson, „Leikið í hlöðum og á pakkhúsloftum“, Skírnir, 1998 (haust), 385-419
og A People’s Theatre Comes ofAge, 53-103.
8 Lárus Sigurbjörnsson, „íslensk leikrit 1645-1946“, Árbók Landsbókasafns 1945, 60-114,
með viðauka í Arbók Landsbókasafns 1949.
9 Viðar Hreinsson, „Vestur-íslenskar bókmenntir“, íslensk bókmenntasaga III, 736, 964.
10 Sjá Thorstína Jackson, Saga íslendinga íNorður-Dakota, 68.
II Viðar Hreinsson, Landneminn mikli I, 229.
12 Lbs. 4400 4to. Handritið að þessum leikritsbrotum er gjöf frá Lárusi Sigurbjörnssyni til
Landsbókasafns 1968, en sagt ættað frá Þorkatli Jóhannessyni háskólarektor.
13 Viðar Hreinsson, „Vestur-íslenskar bókmenntir“, íslensk bókmenntasaga, 736.
14 Lbs.4400 4to.
15 íslenzkar þjóðsögur og œvintýri. Safnað hefur Jón Arnason. II, 39-40.
16 Greinarhöfundur fann þessa frásögn í safni Petit de Julleville á Bibliotheque de l’Arsenal í
París 1959, skrifaði hjá sér hvar hana var að finna, en glataði síðan tilvísuninni.
17 Sjá Sigurður Nordal, Inngangur að Andvökum Stephans G. Stephanssonar, 1939, LIV.
18 Viðar Hreinsson, Landneminn mikli I, 302. Sjá ennfr. 287-302.