Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2014, Blaðsíða 195

Andvari - 01.01.2014, Blaðsíða 195
ANDVARI AÐ LÆRA TIL SKÁLDS - TILRAUN UM NÁM 193 en í sjálfu sér má vel leiða að því líkur að það hafi fyrst verið hugsað sem konunga- eða höfðingjatal, því í báðum gerðum eru taldir nokkrir jarlar sem ekki eiga sér nein skáld (Edda III 1880-87, 257 og 266; sbr. Heimi Pálsson 2013, 95 og 217 nm.). 21 Því fer að vísu fjarri að öll skáld Skáldskaparmála komi líka fyrir í Skáldatali, en talsverður stuðningur getur samt verið að því. 22 í formála útgáfunnar 2013 er sýnt að lögsögumannatalið er, svo lengi sem endist, alveg sam- hljóða lögsögumannatali Ara fróða í Islendingabók og eftir að Ara sleppir ber því saman við annála. 23 Oft hefur verið bent á að upphaf Skáldskaparmála og Gylfaginningar eru hliðstæð í Konungsbókargerðinni, þar sem segir að Ægir „gerði ferð sína til Ásgarðs, en er Æsir vissu ferð hans var honum fagnat vel ok þó margir hlutir með sjónhverfingum.“ (Edda 1998, 1). Ægir er hér greinilega í hlutverki Ganglera. Hafi höfundur hugsað sér að halda síðan áfram á sama hátt, láta Ægi bera upp spurningar en goðin svara, tekst það aðeins um hríð, og er Bragi einn til svara fyrir æsi, og smám saman leysist samtalsformið upp. 24 Hér nægir að benda á ritgerð Einars Ólafs Sveinssonar, Dróttkvæða þáttur, sem birtist í Skírni 1947 og var endurprentuð í ritgerðasafni Einars, Við uppspretturnar 1956. 23 It is apparent from the examples Snorri gives not only that most kennings for people are við(r)kenningar, but also that most kennings for individuals are forngfn: expressions where the name of the person referred to is not used. Við(r)kenningar and fornafn are overlapping sub-categories of kennings and are usually kend heitr, all kennings and ókend heiti are sub- categories of the general class of heiti or ngfn. Only the pair kend heiti and ókend heiti are exclusive categories. (Edda 1998, xxxiii) 26 Til hægðarauka leyfi ég mér að benda á rit Mary Carruthers The Book ofMemory, sem kalla má biblíu í þessum fræðum. Því miður hefur fátt verið skrifað rækilegt um minnisþjálfun á miðöldum hér, og er gleðilegt að sjá nýja bók sem þau ritstýra Pernille Hermann, Stephen A. Mitchell og Agnes Arnórsdóttir: Minni and Muninn. Memory in Medieval Nordic Culture (Acta Scandinavica 4, 2014). "'7 Skáldamálsorðabókin Lexicon Poeticum kemst ótrúlega nærri því að ná yfir allan korpus bundins máls á miðöldum. Til öryggis má nota stórfróðlegt rit Meissners, Kenningar der Skalden. Það sem hefur farið framhjá fránum augum Sveinbjarnar, Finns og Meissners er naumast þess virði að sjá það! 28 Þessar merkingar koma fyrir á stöku stað í Gylfaginningu en verða sjaldgæfar eftir 4. kver í Skáldskaparmálum. Maja Backvall hefurfjallað um Gylfaginningarmerkingarnar (2013) án afgerandi niðurstöðu, en þegar horft er á heildina hér í Skáldskaparmálum er naumast vafi á að þær eru ætlaðar nemandanum. - Svipaðar merkingar á blaðrönd eru í Grágásarhandritum (ábendingu um þetta þakka ég Helga Skúla Kjartanssyni; sjá útgáfu Finsens, http://www. septentrionalia.net/etexts/gragas_skalholtsbok.pdf) og eins má benda á merkingar í Möðruvallabók, þar sem merkingarnar sýnast vekja athygli á vísum í textanum og eru hugsanlega gerðar fyrir upplesara sem þá á að setja sig í sérstakar stellingar! 29 Þessi skilgreining er að kalla eins og Konungsbókargerð, nema þar er fyrsta spurningin (réttilega) „Hvernig er ókend setning skáldskapar" (Edda 1998, 83). 30 Á þetta hefur Lasse Mártensson líka bent, t.d. 2013,45-49. 31 í meiri smáatriðum hef ég rakið þessar breytingar í bók minni „Bókþessi heitir Edda“. 52 Þótt líklegast sé að þessum vísum sé bætt inn í handritið vegna þess að pláss er til, er líka mikilvægt að benda á að þær fengu inni í handritinu AM 748 14to og standa þar með þulum (Edda II 1852,490-491) og hafa því greinilega víðar en í Uppsalagerð þótt eiga erindi með efni Skáldskaparmála. 33 Að þessari niðurstöðu hafði Finnur Jónsson reyndar komist í útgáfu sinni á málfræðirit- gerðunum, en samt gerði hann Wormsbókargerðina að aðaltexta en prentaði Uppsalagerðina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.