Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2014, Blaðsíða 194

Andvari - 01.01.2014, Blaðsíða 194
192 HEIMIR PÁLSSON ANDVARI eigi eftir að verða upphafserindi í gríðarlegu kvæðasafni sem kallast Hávamál, hugsanlega eftir innblástur frá Hávahöll. (Sbr. Heimi Pálsson 1994.) 6 Um þetta hefur Anthony Faulkes kveðið svo að orði: „Like some fornaldar sggur, Gylfaginning is largely retelling in prose of stories originally transmitted in verse“ (Edda 2005, xxvii). 7 Um þetta hef ég skrifað sjálfstæða grein (2012) og endurtek einungis meginatriði málsins hér. 8 Það er nógu fróðlegt að taka eftir að hin nýja jörð, að loknu ragnarökkri, rís úr sæ eins og í Völuspá Konungsbókar, og sama verður uppi í Háttatali Snorra, 13. erindi, þar sem segir fyrst: „Stóð sær á fjöllum" og síðan „Skaut jörð úr geima“, en geimi er sær. 9 Aðeins einu sinni í Konungsbókargerð er jötunninn Vafþrúðnir nefndur sem heimildar- maður. Hans er aldrei getið í Uppsalagerð. 10 Nokkuð sjálfgefið er að lærdómsmenn eins og séra Einar Skúlason, Geislaskáld um miðja 12. öld, hafi skrifað mikið af kveðskap sínum jafnóðum og hann varð til. Skammstafanir í handritinu DG 11 benda líka til þess að snemma á 13. öld hafi verið til uppskriftir kvæða eins og Sexstefju (sjá Lasse Mártensson og Heimi Pálsson 2008), en fjarska fátt er vitað um kvæðauppskriftir á 13. og 14. öld. 11 Fróðleg umræða er í inngangi Vésteins Ólasonar að Eddukvœðum I í íslenzkum fornritum. 12 Frásagnirnar um Iðunni eru einna skýrasta dæmi um kvenfyrirlitningu í Eddu. Brottnám hennar er einhver ógnvænasta sagan úr lífi goðanna (ef eplin hurfu var skammt að bíða glímunnar við Elli kerlingu) en leysist upp í frásögn af vígi Þjassa jötuns og hefnd dóttur hans, Skaða, eftir föður sinn. 13 Gleggsta merki þess að sagan sé sú sama er venjulega talið það merka myndatriði að Þór stígur til botns gegnum bátinn, en einnig má benda á að Hymir hefur oftast hníf á lofti til að skera á vaðinn. 14 Það er umhugsunar vert að í Gylfaginningu er sagt frá hjúskaparvanda þeirra feðga Njarðar og Freys, sem báðir eiga jötnameyjar. Freyja Njarðardóttir á líka í basli með mann sinn, Óð eða Óður (hverrar ættar sem hann er), en annars segir afskaplega fátt af hjónaböndum guðanna. Þegar reynt er að skýra hjúskap Njarðar og Freys með því að Vanir hafi orðið að leita lags við jötnameyjar eftir að systkinabrúðkaup voru bönnuð, má ekki gleymast að æsir, t.d. Óðinn og Þór, áttu börn með jötnameyjum ekki síður en ásynjum. Ullur er sagður stjúpsonur Þórs en aldrei sagt frá því með hverjum Sif átti hann. 15 Athuganir Lasse Mártensons á skrifaraeinkennum í DG 11 benda til þess að skrifarinn hafi verið nákvæmur og líkt eftir forritum sínum, jafnvel þegar hann skildi ekki hvað þar stóð. (Mártensson 2013). 16 Um þetta hef ég fjallað ýtarlega í bók minni um Uppsala-Eddu (2014) og skal ekki rakið hér. Finnur Jónsson nefndi flutningsvilja í formála sínum að útgáfunni 1931, en skautaði léttilega yfir málið (bls. xxvii). 17 Sagan um skáldamjöðinn er svo frumstæð í U að erfitt er að hugsa sér að hún standi á sömu heimild og hin listræna frásögn Konungsbókargerðarinnar (sjá um það t.d. Heimi Pálsson 2010). 18 Þessi skilgreining stenst ekki. Samkvæmt henni ætti *Þór Gungnis að vera Óðinn en í slíkum kenningum er einungis unnt að nota Tý eins og í dæmunum í U. Athyglisvert er að sama skilgreining kemur í óvæntu samhengi og með öðru orðlagi í DG 11: „Asa er rétt að kalla einn hvern annars nafni og kenna við verk sín eða ætt“ (U-Edda 2013, 243). 19 Ef rétt er að Eilífur hafi bæði ort um Krist og Þór hefur hann verið á dögum kringum 1000. Sérkennilegt er að Þórskenningar í Þórsdrápu eru svo flóknar og reknar að vafasamt er að þær séu smíðaðar löngu fyrir ritöld. Engin þeirra er talin í Skáldskaparmálum og er þó margt um Þórskenningar þar. 20 Skáldatal hefur verið kallað fyrsta bókmenntasaga íslendinga (Bjarni Guðnason íf. 35, xi),
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.