Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2014, Blaðsíða 41

Andvari - 01.01.2014, Blaðsíða 41
ANDVARI LÚÐVÍK JÓSEPSSON 39 fyrirtækin; enginn gat selt þau eða farið með þau með sér á önnur landshorn. Með valdastöðunni í SÚN myndaðist það band sem batt stjórnmála- hreyfingu íslenskra sósíalista við „fyrirtækið“ eins og Samvinnufélagið og Síldarvinnslan voru kölluð mín forystuár í Alþýðubandalaginu 1978- 1999. Ég leit á það sem sjálfsagt verkefni að heimsækja „fyrirtækið“ í Neskaupstað og að kunna rekstrartölur sjávarútvegsfyrirtækja upp á prósent. Tengslin við SÚN höfðu veruleg og mótandi áhrif á pólitík Alþýðubandalagsins frá upphafi til loka. Ég tók við formennsku af Lúðvík 1980; það var eðlilegur hluti þess verkefnis sem ég tók við af Lúðvík að heimsækja Neskaupstað. Stundum var sagt eystra þegar höfundur var þar í vinnu á síldar- plani, sumarið 1966, að kommarnir væru allt í öllum félögum nema í sóknarnefndinni; þeir hefðu ákveðið að láta kirkjuna í friði. Það var að vísu ekki alveg rétt, sagði Oli kommi, Olafur Þ. Jónsson, sem var með mér í niðurrifskvartettinum í Neskaupstað.72 Þegar efna átti til prests- kosninga stóð til að séra Sigurjón Éinarsson, sem er vinstri maður, byði sig fram til prests í Neskaupstað. Þá var óðara boðaður félags- fundur í Sósíalistafélaginu í Neskaupstað. Þar hafði ekki verið haldinn fundur lengi og félagarnir vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið. Því varð fjölmenni á fundinum. Formaður félagsins, þá Bjarni Þórðarson, sagði í framsögu, að það ætti að styðja séra Sigurjón í prestskosningunum. Það leist einhverjum fundarmanna illa á og sagði: „Iss, hann er með skegg.“ En Bjarni svaraði skörulega að bragði: „Hver andskotinn er þetta maður, var ekki frelsarinn með skegg, mig minnir það.“ Þar með var málið afgreitt - en Sigurjón dró framboð sitt til baka. Þetta var á sjötta áratugnum. Hins vegar var þetta nokkurn veginn rétt hjá Ola komma. Helgi Guðmundsson, prestssonur frá Norðfirði, sagði mér nefnilega í tölvupósti: „Það er alveg rétt að kommarnir létu sóknarnefndina vera. Hinsvegar réðu þeir öllum embættum kirkjunnar frá því að pabbi var kosinn prestur 1943, en hann var skólafélagi Lúðvíks og Jóhannesar á Akureyri, þá í samtökum ungra kommúnista en í Sósíalistaflokknum í Neskaupstað. Hann var sem sagt sóknarpresturinn, Sigdór V. Brekkan var organistinn og meðhjálpari var Símon Eyjólfsson en báðir voru þeir í Sósíalistaflokknum og Sigdór auk þess bæjarfulltrúi samfylkingar- manna. (Man reyndar ekki hver var hringjari!).“73 Séra Guðmundur Helgason gegndi reyndar fjölmörgum trúnaðarstöðum í Neskaupstað og skrifaði mikið í Austurland. Verksvið hans voru barnaverndarmál
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.