Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2014, Blaðsíða 146

Andvari - 01.01.2014, Blaðsíða 146
144 ÁSTRÁÐUR EYSTEINSSON ANDVARI From childhood’s hour I have not been As others were; I have not seen As others saw; I could not bring My passions from a common spring. Frá æskustund eg aldrei var sem aðrir menn. Fyrir sjónir bar hið sama ei. Mín ósk og þrá frá öðrum lindum straum sinn fá. Þessi einsemd kemur ekki síst glöggt fram í því kvæði Poes sem þekktast hefur orðið, að „Hrafninum“ frátöldum, þ.e.a.s. ljóðinu um stúlkuna Annabel Lee sem lifði og dó í konungsríki við hafið („kingdom by the sea“), og ást ljóðmælanda á henni lifir dauðann með öllum þeim trega sem setur mark sitt á marga af textum Poes. í orðabúskap bjó Poe hinsvegar yfir breidd og fjöl- breytileika. Hann átti það til að skapa býsna hlaðinn texta, eins og þeir les- endur kannast við sem sest hafa niður með söguna „The Murders in the Rue Morgue“ og talið að þeir myndu renna lipurlega inn í lauflétta glæpasögu. Hér að framan hefur og þegar verið vikið að hinu þéttriðna formi „Hrafnsins“. I ljóðinu „Annabel Lee“ sýnir Poe á sér aðra hlið; hér er hin tæra tjáning í fyrir- rúmi, heiðríkja og ævintýrabragur sem tengist æskuárum og æskuást („I was a child and she was a child“), þótt dauðinn sé skammt undan. Hér má taka undir með ritstjóra Baldurs er hann bendir á hvernig gildi ljóðs geti búið að verulegu leyti í hljómi orðanna. „Annabel Lee“ er ekki síst tregafullt tónverk. Svona hljóðar fyrsta erindið hjá Poe og í þýðingu Agústs H. Bjarnasonar, sem fyrstur birti íslenska gerð ljóðsins:29 It was many and many a year ago, In a kingdom by the sea, That a maiden there lived whom you may know By the name of Annabel Lee; And this maiden she lived with no other thought Than to love and be loved by me. Eins og hér má sjá, breytir Ágúst nokkuð innri efniskipan ljóðsins, því hann flytur dauðann úr þriðja erindi frumtextans fram í íslenska upphafserindið, og „þyngir" það enn frekar með „harmi“ og „tárum“ (en hvorugt er raunar nefnt með slíkum orðum í frumljóðinu, þótt vissulega fjalli það um mikinn harm). Hins vegar vekur einnig athygli að konungsríkið við hafið er orðið að „eyjunni sænum í“, sem mætti túlka sem staðfærslu til íslands - þó að eyjar séu vitaskuld algengir staðir í ævintýrum. Poe hefur verið vinsæll höfundur á Islandi og engin leið að vita hversu margir hafa fengist við að þýða bæði sögur hans og ljóð. Þeir eru ófáir sem fást við þýðingar, rétt eins og frumritun, án þess að afurðirnar rati fyrir sjónir eða hlustir almennings. Líklegt verður að telja að auk „Hrafnsins" sé „Anna- bel Lee“ sá texti Poes sem flestir hafa þýtt á íslensku. í ritdómi sem birtist Síðan eru nú ótal ár að á eyjunni sænum í lifði stúlka, sem nú er nár, að nafni Annabel Lí. Er hennar ég minnist, þá hníga mér tár og harmur minn ýfist á ný.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.