Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2014, Blaðsíða 101

Andvari - 01.01.2014, Blaðsíða 101
andvari VAR NONNI TIL ... OG HVER VAR HANN ÞÁ? 99 Æska og elli Líklega ber fyrst og fremst að líta á Nonna sem eilíft barn, sögupersónu og sköpunarverk Jóns Sveinssonar að svo miklu leyti sem ekki er um höfundar- nafn hans að ræða. Eins og aðrar viðlíka persónur í skáldævisögum og jafn- vel skáldsögum á hann að sjálfsögðu margháttaðar rætur í reynslu, endur- minningum og hugarheimi höfundarins án þess þó að vera hann sjálfur í bókstaflegum skilningi. Þó kann að vera að hin eilífa bernska hafi að vissu marki verið sameiginleg Nonna og höfundi hans, skapara eða „föður“, Jóni Sveinssyni. Honum virðist með öðrum orðum ekki aðeins hafa tekist það sem heill og hamingja okkar allra veltur að vissu marki á, það er að varðveita barnið hið innra með sér, heldur virðist sem hann hafi staðnað að minnsta kosti á tilfinningalegum þroskaferli sínum og orðið eilíft barn, nánar til tekið 12 ára drengur. Virðist Jóni Sveinssyni fullorðnum hafa verið þetta fullkom- lega ljóst og litið á það sem hluta af skýringunni á hve vel honum vegnaði sem rithöfundi og átti auðvelt með að höfða til ungra lesenda og áheyrenda.44 Sjálfur hefur höfundur þessara vangaveltna litið svo á að helsta skýring þessa hafi verið skyndilegur og viðvarandi aðskilnaður Nonna frá móður sinni á viðkvæmum aldri. Hafi þetta valdið eins konar sálrænu tilfinninga- áfalli er hugsanlega hafi komið fram í viðleitni til að þóknast þeirri móður sem hann skildi við aðeins 12 ára að aldri og til að uppfylla væntingar henn- ar.45 Þcssa skýringu má þó ekki yfirdrífa. Þrátt fyrir að Jón hafi að öllum líkindum staðnað í þroska um líkt leyti og hann hvarf af landinu varð hin alltumlykjandi móðurímynd hans líklega ekki til fyrr en í sorgarvinnu hans að henni látinni löngu síðar (1910). Auk þess er móðirin, Nonni sjálfur og samband þeirra eins og það blasir við í bókunum fyrst og fremst sköpunar- verk Jóns Sveinssonar fullorðins.46 Aðskilnaður frá foreldrum var alvanalegur í æsku Jóns Sveinssonar, bæði vegna ótímabærs dauða foreldranna líkt og í tilfelli Jóns sjálfs sem missti föður sinn er hann var tæplega 10 ára gamall eða sökum þess að börnum var komið í fóstur. Nonni hafði sjálfur verið í fóstri á tveimur stöðum áður en hann kvaddi móðurina og föðurlandið að fullu 1870. Hann var því ekki með öllu óharðnaður eða heimaalinn heldur deildi hann að þessu leyti kjörum með mörgum jafnöldrum sínum. Það sem var einstætt í tilviki Nonna er að honum var ekki komið í fóstur með sama hætti og þeim fjölmörgu jafnöldurum sínum á íslandi fyrr og síðar sem voru sendir til kunningja, ættingja, vina, sveitunga eða annarra sem ekki voru fullkomlega framandi. íslensku fósturbörnin bjuggu yfirleitt við svipað félagslegt atlæti og hjá foreldrum sínum stundum ívið betra, oft ívið verra. Líklega var tilfinningasambandið þó almennt eitthvað veikara þótt ekki þurfi það að hafa verið algilt en umfram allt lifðu börnin áfram og hrærðust í sama málsamfélagi og við svipaðar félags- og menningarlegar aðstæður fyrir og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.