Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2014, Blaðsíða 13

Andvari - 01.01.2014, Blaðsíða 13
SVAVAR GESTSSON Lúðvík Jósepsson Aftan á notuðu umslagi er þetta skrifað: „Ég var aðeins 5 ára gamall þegar móðir mín tilkynnti dálítið hátíð- lega að nú yrðu miklar breytingar á heimili okkar. Hún sagði mér að nú væri að koma til okkar maður sem ætti að búa með okkur og að hann yrði maðurinn sinn. Hún sagði: Þú getur kallað hann pabba þinn. Þessar fréttir móður minnar komu mér mjög á óvart. Við höfðum alltaf búið saman tvö, ég og hún. Ég vissi að vísu að ég átti engan pabba eins og krakkarnir sem ég lék mér við. Ég hafði þó skilið að faðir minn átti heima einhvers staðar langt í burtu. Hann bjó í öðrum firði og ég hafði aldrei séð hann. Reyndar fór það svo að ég sá hann ekki fyrr en ég var 18 ára gamall. Frá fæðingu hafði móðir mín verið mér allt. Hún hafði búið ein með mig, þar til þessi mikla breyting varð á heimili okkar. Hún hóf búskap að nýju með Einari Brynjólfssyni sjómanni á Norðfirði. Breytingin varð mikil fyrir mig. Einar reyndist mér vel. Hann var mér góður, en þó fór það svo að ég gat með engu móti kallað hann pabba minn. Heima kallaði ég hann jafnan Einar, en þegar ég talaði um hann í öðrum húsum, kallaði ég hann fóstra minn. A þessum árum átti ég heima uppi á svonefndum Melum.“' Þetta sem hér fór á undan skrifaði Lúðvík Jósepsson á efri árum. Hann brá oft á það ráð að skrifa aftan á notuð umslög; ég er með bunka af slíkum umslögum við hendina. Mamma Lúðvíks hafði verið honum allt, stendur þar, enginn faðir vildi eiga hann til að byrja með. Hver var þessi maður sem skrifaði æviminningabrot aftan á notuð umslög á efri árum? Hann var sá sem færði út landhelgina. Hann var kommi. Hann var skemmtilegur. Hann tók ofan gleraugun þegar hann var að ljúga. Hann var frá Neskaupstað. Ég hef ekki hugmynd um það hver hann var. Svona eru svörin, sum út í hött. Það eru liðin 20 ár síðan hann dó og 100 ár frá því að hann fæddist. Þegar hann fæddist var hann eiginlega eins óskilgetinn og hugsast getur. Eiginmaður móður hans vildi ekki gangast við honum og barnið var kennt öðrum sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.