Andvari - 01.01.2014, Blaðsíða 105
andvari
VAR NONNI TIL ... OG HVER VAR HANN ÞÁ?
103
Að vissu Ieyti er Nonni alltaf eins en þó birtist hann stöðugt í nýjum og nýjum
myndum.
Næst þegar ég vitja Jóns Sveinssonar í höggmynd Nínu Sæmundsson í Inn-
bænum mun ég kanna hvort mögulegt sé að opna hana, sækja í hana stöðugt
nýjan og nýjan Nonna. Þá hefur myndhöggvaranum tekist vel upp eins og
Gunnari F. Guðmundssyni í Pater Jóni Sveinssyni - Nonna.
TILVÍSANIR
I Jón Sveinsson (Nonni), Á Skipalóni, (Ritsafn I. b.), Freysteinn Gunnarsson þýddi, 3. útg.
Reykjavík, ísafoldarprentsmiðjan, 1958, bls. 191-204. Jón Sveinsson (Nonni), Nonni. Brot
úr œskusögu íslendings. Eigin frásögn, Freysteinn Gunnarsson þýddi, 3. útg., (Ritsafn IV.
b.), Reykjavík, ísafoldarprentsmiðjan, 1958, bls. 191-204.
Hjörleifur Stefánsson, Akureyri. Fjaran og Innbœrinn. Byggingarsaga, Reykjavík:
Torfusamtökin, 1986, bls. 98-99. GFG 47, 60-61
Gunnar F. Guðmundsson, Pater Jón Sveinsson - Nonni, Reykjavík: Opna, 2012, bls. 49,
53, 89.
Gunnar F. Guðmundsson, Pater Jón Sveinsson, 47. Hjörleifur Stefánsson, Akureyri. Fjaran
og lnnbœrinn. Byggingarsaga, 98.
Hjörleifur Stefánsson, Akureyri. Fjaran og Innbœrinn. Byggingarsaga, 98. Steindór
Steindórsson, Akureyri. Höfuðborg hins bjarta norðurs, ritstj. Einar S. Arnalds og ívar
Gissurarson, Reykjavík: Bókaútgáfan Örn og Örlygur, 1993, bls. 43.
6 Gunnar F. Guðmundsson, Pater Jón Sveinsson - Nonni, Reykjavík: Opna, 2012, 526 bls.,
myndir, tilvísanir (aftanmáls), heimildaskrá, nafnaskrá.
7 Sigurður Nordal, „Samhengið í íslenzkum bókmenntum", íslenzk lestrarbók 1400-1900,
Sigurður Nordal setti saman, Reykjavík: Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, 1924, bls.
IX-XXXII.
8 Hjalti Hugason, „Að endurskapa einstakling. Um ævisagnaritun með sérstakri hliðsjón af
sögu Matthíasar Jochumssonar“, Andvari, nýr flokkur XLIX, 132. ár„ 2007, bls. 99-113,
hér bls. 99-100.
9 Þess skal getið að efni til fróðleiks og skemmtunar fyrir börn hafði verið gefið út hér á
landi áður en Nonni tók að rita sögur sínar eða allt frá upplýsingartímanum á ofanverðri 18.
öld. Þá lagði t.d. Jónas Hallgrímsson (1807-1845) nokkuð af mörkum á þessu sviði. Silja
Aðalsteinsdóttir, íslenskar barnabækur 1780-1979, Reykjavík: Mál og menning, 1981, bls.
39-63. Þó er vart mögulegt að líta svo á að barnamenning í eiginlegum skilningi verði til
fyrr en löngu síðar.
10 Gunnar F. Guðmundsson, Pater Jón Sveinsson, bls. 8.
II Sjá þó Gunnar F. Guðmundsson, Pater Jón Sveinsson, bls. 350.
12 Stutt ágrip af starfsævi Nonna sýnir m.a. spennu milli Jóns og yfirboðara hans vegna rit-
starfanna. Haraldur Hannesson, „Formáli“, I: Jón Sveinsson/ Nonni, Andlegar œfingar
mínar með yngstu nemendunum í Stella Matutina haustið 1916, Akureyri: Nonnahús,
Zonta-klúbbur Akureyrar, 1986, bls. 7-13, hér bls. 9-12.
13 Sjá t.d. Gunnar F. Guðmundsson, Pater Jón Sveinsson, bls. 351, 394.