Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2014, Blaðsíða 20

Andvari - 01.01.2014, Blaðsíða 20
18 SVAVAR GESTSSON ANDVARI Hvergi er getið um skyldleika þeirra nafnanna í greinunum.15 Ekki voru Jósep kennd önnur börn en Lúðvík. Elín Solveig Steinarsdóttir, barnabarn Lúðvíks, er læknaritari, fædd 1959, og á fjögur börn; næstyngstur er Lúðvík, fæddur í janúar 1992. Hann var því nærri þriggja ára þegar langafi hans dó. Elín missti manninn sinn 1993 frá fjórum börnum þeirra hjóna. Lúðvík afi hennar dó 1994 og Fjóla amma hennar Steinsdóttir 1996. Það voru oft erfiðir dagar í kringum dauðsföllin, en það geislar af henni Ellu þegar hún talar um afa sinn. Henni þótti vænt um hann og honum um hana. Steinar, pabbi hennar Lúðvíksson er fæddur 2. júní 1936. Fjóla kona Lúðvíks kom til Neskaupstaðar frá Siglufirði og í mjög lúðvíks- legri samantekt um ævi sína þar sem eru bara ártöl og einn pólitískur viðburður við hvert ártal kemur fram að Fjóla kom til Neskaupstaðar 1932 í september. Hann er þá fullra 18 ára en Fjóla alveg að verða 16, fædd í október 1916. Þau hafa þá strax kynnst. Þau voru góð hjón, samrýnd, og það var sérstaklega gaman að vera með þeim.16 Fjóla var einstaklega ljúf og þægileg manneskja. Hitti ég hana nokkrum sinnum með Lúðvík; það virtist vera býsna hefðbundið heimilishald. Hún réð því heimilishaldi. Þegar þau keyptu íbúð í Stóragerði og fluttu þangað af Miklubraut kom Lúðvík fyrst á staðinn þegar Fjóla var flutt með allt þeirra hafurtask. „Þú kemur þá í mat í Stóragerði,“ sagði hún um morguninn þegar hann fór í vinnuna. Ég bað Elínu að segja mér frá afa sínum. „Lúðvík afi skaust oft til mín á kvöldin eftir matinn þegar hann gat.“ Þá bjuggu þau Fjóla lengi í Stóragerði í Reykjavík. Lúðvík átti alltaf ameríska kagga, stórar drossíur, sem við byltingarsinnar í flokknum litum hálfpartinn hornauga. „Hann kom í mat heim á kvöldin á slaginu sjö og þá var maturinn tilbúinn. Eftir matinn fór hann út til að láta inn bílinn eins og það hét; en hann skellti sér þá vestur í bæ þar sem ég bjó og stoppaði stundarkorn.“ Hún segir ennfremur: „Afi var skemmtilegur og alltaf að hugsa til okkar. Ég leit oft til hans og hann til mín. Þegar ég var að læra og gekk illa að skilja stærðfræði þá fór ég til hans. Hann hafði alltaf tíma fyrir mig; man aldrei eftir að önnur verk trufluðu hann augnablik. Hann var oft að teikna og mála vatnslitamyndir.“ Ha, segi ég, ekki vissum við það félagarnir. Þó kemur það reyndar fram í Peir máluðu bæinn rauðan að Lúðvík teiknaði gjarnan hausinn á áróðurs- blöðum kommúnista á Norðfirði. Þá hlið sýndi hann okkur pólitískum félögum sínum syðra aldrei. „Það var gaman að vera með þeim fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.