Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2014, Blaðsíða 50

Andvari - 01.01.2014, Blaðsíða 50
48 SVAVAR GESTSSON ANDVARI Lúðvík var ævinlega í neðri deild sem var alltaf aðaldeildin meðan þingið var í tveimur málstofum; þar fóru fram pólitískar umræður um alvörumál. Lúðvík vildi hvergi vera annars staðar. Hann var á þessum tíma tvisvar sinnum ráðherra og aðeins einu sinni á tveimur kjörtíma- bilum í stjórnaraðstöðu án þess að vera ráðherra, það var 1944-1947 og 1978-1979. A sínu síðasta þingi var hann reyndar í fyrsta og eina skiptið á sínum þingferli nefndarformaður, þá í efnahags- og viðskipta- nefnd neðri deildar. Hann sat næstum alltaf í efnahagsnefndum og í sjávarútvegsnefndum. Örsjaldan í öðrum nefndum, einu sinni í land- búnaðarnefnd en aldrei í menntamálanefnd, kennarinn sjálfur. Hann fór í gegnum alþingiskosningar þrettán sinnum. Byrjaði í framboði 1937 og fékk 10,1% fylgis í Suður-Múlasýslu. Endaði með 36,5% 1978 í öllu Austurlandskjördæmi. Hann sat á 41 löggjafarþingi. Einn síðasti miðinn sem hann skrifar og ég hef séð er frá 5. ágúst 1994. Þar skrifar hann upp atkvæðatölur allra kosninganna sem hann tók þátt í. Höndin er styrk og framsetningin örugg. Hann lést í nóvember sama ár. Fyrsta þingmál Lúðvíks Jósepssonar var um beitumál sjávarútvegs- ins. Það var tillaga til þingsályktunar um að fela ríkisstjórninni að und- irbúa löggjöf um beitumál vélbátaútgerðarinnar, „og miði hún að því að tryggja að ávallt sé til í landinu næg og góð beita við eðlilegu verði“.93 Fyrsta þingmál hins nýja þingmanns var tekið fyrir 16. desember 1942. Fundurinn hófst með tilkynningu forsætisráðherra utanþingsstjórnar- innar, Björns Þórðarsonar, um að ríkisstjórn hans hefði verið mynduð. Sama dag var tillaga Lúðvíks á dagskrá. Hann flutti framsögu fyrir tillögunni en enginn annar tók til máls. Þetta var jómfrúrræða hans eins og það er kallað. Ræðumaður 28 ára að aldri. í tillögunni gerði Lúðvík, 6. landskjörinn þingmaður, ráð fyrir því að Fiskifélagið væri með í ráðum um að semja frumvarp til þessara beitulaga. Tillagan kom úr nefnd því 28. janúar 1943 er málið aftur á dagskrá, nefndarálit allsherjarnefndar um tillöguna er samhljóða og leggur nefndin til að tillagan verði samþykkt með lítils háttar orðalagsbreytingu. Umræður urðu nokkrar og nákvæmar: „Ef síld er þurrfryst, verður hún klakalaus, en ef hún er vatnsfryst, verður það mestmegnis klaki, sem kaupandinn fær sem síld...“94 sagði Sigurður Þórðarson. Pétur Ottesen og Gísli Jónsson tóku þátt í umræðunni og að umræðu lokinni var tillagan sam- þykkt. í lokaræðu sinni útskýrði Lúðvík hvað við var átt: Að keypt yrði síld til beitu í stórum stíl, hún fryst og geymd og höfð til sölu handa þeim sem þurftu. Þetta mætti til dæmis hugsa sér að Síldarverksmiðjur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.