Peningamál - 23.11.2022, Blaðsíða 48

Peningamál - 23.11.2022, Blaðsíða 48
PENINGAMÁL 2022 / 4 48 og hagvöxtur verður því um 1 prósentu minni á næsta ári (mynd 9d). Það snýst að hluta við árið 2024 þar sem lægra gengi krónunnar gerir það að verkum að útflutningur nær sér á strik og hluti innlendrar eftirspurnar leitar aftur inn í þjóðarbúið. Í lok spátímans er landsframleiðslan því komin á svipað stig og í grunnspánni þótt innlend eftirspurn sé áfram veikari. Þrátt fyrir hægari efnahagsumsvif versna innlendar verð bólguhorfur í samanburði við grunnspána. Verðbólga á næsta ári yrði ½ prósentu meiri en í grunnspánni og um 1/3 úr prósentu meiri árið 2024 (mynd 9e). Samkvæmt peninga- stefnureglu líkansins þyrftu meginvextir Seðlabankans því að vera lítillega hærri á næsta ári en þegar líður á spá tímann gerir meiri slaki í þjóðarbúinu það að verkum að verðbólga er orðin minni og vextir lægri en í grunnspánni (mynd 9f). Aðrir óvissuþættir Mikil óvissa í heimsbúskapnum og alþjóðlegar hagvaxtarhorfur gætu reynst of bjartsýnar Til viðbótar við óvissu tengda orkukreppunni munu efna- hagshorfur í heimsbúskapnum ráðast af því hve lengi átökin í Úkraínu vara og hvort þau breiðist mögu lega út til annarra Fráviksdæmi: Orkukreppan í Evrópu dýpkar enn frekar Heimild: Seðlabanki Íslands. Frávik frá grunnspá (prósentur) Mynd 9 Mynd 9a Innflutningsverð Mynd 9b Útflutningur Mynd 9c Einkaneysla -2 -1 0 1 2 3 4 202520242023 Frávik frá grunnspá (prósentur) -4 -3 -2 -1 0 1 2 202520242023 Frávik frá grunnspá (prósentur) -1,0 -0,8 -0,6 -0,4 -0,2 -0,0 0,2 0,4 202520242023 Frávik frá grunnspá (prósentur) Mynd 9d Hagvöxtur Mynd 9e Verðbólga Mynd 9f Meginvextir -1,2 -0,8 -0,4 0,0 0,4 0,8 202520242023 Frávik frá grunnspá (prósentur) -0,3 -0,2 -0,1 0,0 0,1 0,2 0,3 0,4 0,5 202520242023 Frávik frá grunnspá (prósentur) -0,6 -0,4 -0,2 0,0 0,2 0,4 202520242023
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.