Peningamál - 23.11.2022, Blaðsíða 48
PENINGAMÁL 2022 / 4 48
og hagvöxtur verður því um 1 prósentu minni á næsta ári
(mynd 9d). Það snýst að hluta við árið 2024 þar sem lægra
gengi krónunnar gerir það að verkum að útflutningur nær sér á
strik og hluti innlendrar eftirspurnar leitar aftur inn í þjóðarbúið.
Í lok spátímans er landsframleiðslan því komin á svipað stig og í
grunnspánni þótt innlend eftirspurn sé áfram veikari.
Þrátt fyrir hægari efnahagsumsvif versna innlendar
verð bólguhorfur í samanburði við grunnspána. Verðbólga á
næsta ári yrði ½ prósentu meiri en í grunnspánni og um 1/3
úr prósentu meiri árið 2024 (mynd 9e). Samkvæmt peninga-
stefnureglu líkansins þyrftu meginvextir Seðlabankans því að
vera lítillega hærri á næsta ári en þegar líður á spá tímann gerir
meiri slaki í þjóðarbúinu það að verkum að verðbólga er orðin
minni og vextir lægri en í grunnspánni (mynd 9f).
Aðrir óvissuþættir
Mikil óvissa í heimsbúskapnum og alþjóðlegar
hagvaxtarhorfur gætu reynst of bjartsýnar
Til viðbótar við óvissu tengda orkukreppunni munu efna-
hagshorfur í heimsbúskapnum ráðast af því hve lengi átökin
í Úkraínu vara og hvort þau breiðist mögu lega út til annarra
Fráviksdæmi: Orkukreppan í Evrópu dýpkar enn frekar
Heimild: Seðlabanki Íslands.
Frávik frá grunnspá (prósentur)
Mynd 9
Mynd 9a Innflutningsverð Mynd 9b Útflutningur Mynd 9c Einkaneysla
-2
-1
0
1
2
3
4
202520242023
Frávik frá grunnspá (prósentur)
-4
-3
-2
-1
0
1
2
202520242023
Frávik frá grunnspá (prósentur)
-1,0
-0,8
-0,6
-0,4
-0,2
-0,0
0,2
0,4
202520242023
Frávik frá grunnspá (prósentur)
Mynd 9d Hagvöxtur Mynd 9e Verðbólga Mynd 9f Meginvextir
-1,2
-0,8
-0,4
0,0
0,4
0,8
202520242023
Frávik frá grunnspá (prósentur)
-0,3
-0,2
-0,1
0,0
0,1
0,2
0,3
0,4
0,5
202520242023
Frávik frá grunnspá (prósentur)
-0,6
-0,4
-0,2
0,0
0,2
0,4
202520242023