Peningamál - 23.11.2022, Blaðsíða 58

Peningamál - 23.11.2022, Blaðsíða 58
PENINGAMÁL 2022 / 4 58 Ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps fyrir árið 2023 • Launaforsendur: Alla jafna byggjast launaforsendur frum varpsins á gildandi kjarasamningum. Þar sem kjara- samningar fyrir næsta ár liggja ekki fyrir er í staðinn byggt á forsendum fjármálaáætlunar um kaupmáttar- aukningu opinberra starfsmanna. Kostnaður vegna launahækkunar er metinn 19,1 ma.kr. en þar af eru 5,1 ma.kr. vegna endurmats á launaforsendum fyrri ára. • Verðlagsforsendur: Almenn hækkun rekstrargjalda tekur mið af verðbólguspá Hagstofunnar. Verðbólga er talin verða 7,5% í ár sem er hækkun um 4,2 prósentur frá forsendum fjárlaga fyrir árið 2022 en búist er við að hún minnki á næsta ári og verði 4,9%. Útgjöld verða 9,6 ma.kr. meiri á þessu ári vegna meiri verðbólgu og rúmlega 11 ma.kr. á því næsta. Í heildina má því rekja um 20,7 ma.kr. aukningu útgjalda til forsendna um verð lagsþróun. • Gengisforsendur: Í frumvarpinu er miðað við meðal- gengi í júlí 2022 sem felur í sér um 5,8% hækkun á gengi krónunnar milli ára. Þetta leiðir til um 3 ma.kr. lækkunar útgjalda. Þar vega útgjöld vegna utanríkismála og lyfjakostnaðar þyngst. • Atvinnuleysisbætur og bætur almannatrygginga: Bætur almannatrygginga hækka um 6% á næsta ári sem bæt- ist við 3% hækkun í júní sl. Atvinnuleysisbætur hækka sem nemur verðbólgu eða 4,9%. Kostnaður af hækkun fjárhæða bóta er áætlaður 19,1 ma.kr. Samtals nema launa-, bóta-, verðlags- og gengis- breytingar á fjárheimildum í fjárlagafrumvarpi ársins 2023, 52,6 ma.kr. (tafla 3). Nokkrar nýjar breytingar á skattkerfinu taka gildi á næsta ári. Gert er ráð fyrir að lögfestar skattkerfisbreytingar lækki tekjur ríkissjóðs á næsta ári um 3,6 ma.kr. en þar er um Tafla 2 Þjóðhagsforsendur fjárlagafrumvarps ársins 2023 Spá Hagstofu Íslands (%) PM 2022/2 (%) Einkaneysla 2,6 3,0 Samneysla 1,1 1,7 Fjármunamyndun -0,3 -0,5 Útflutningur 6,2 5,2 Innflutningur 3,8 3,5 Verg landsframleiðsla 2,7 2,6 Neysluverðsvísitala 4,9 5,0 Atvinnuleysi 3,7 4,2 Gengisvísitala -1,5 1,4 Launavísitala 5,2 5,7 Taflan sýnir breytingar frá fyrra ári nema fyrir atvinnuleysi sem er hlutfall af vinnuafli. Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.