Peningamál - 23.11.2022, Blaðsíða 68
PENINGAMÁL 2022 / 4 68
Hrávöruverð hafði að auki lækkað mikið í kjölfar þess að
faraldurinn skall á og gerðu alþjóðlegar spár ráð fyrir áfram-
haldandi lágu matvælaverði á alþjóðamörkuðum og lítilli
verðbólgu í helstu viðskiptalöndum. Verðlækkanir á alþjóða-
mörkuðum áttu þó eftir að reynast skammlífar.
Í nóvember 2020 tók heimsmarkaðsverð á hráolíu að
hækka á ný eftir að jákvæðar fregnir bárust af árangri við
þróun bólefna gegn farsóttinni. Við það urðu væntingar
um að olíueftirspurn tæki hraðar við sér en áður var talið
og í ofanálag dró úr framboði frá OPEC-ríkjum og nokkrum
öðrum olíuframleiðendum. Þessar hækkanir voru töluvert
umfram það sem framvirkt verð og alþjóðlegar spár gáfu til
kynna við útgáfu nóvemberheftis Peningamála. Það sama
var uppi á teningnum við spár bankans á árinu 2021 (mynd
10). Þótt framvirkt verð benti til þess í hvert skipti að olíuverð
myndi fara lækkandi reyndist það sífellt hærra við næstu spá.
Þá voru verðhækkanir á öðrum hrávörum einnig umfram
spár, ýmist vegna aukinnar eftirspurnar, framboðshnökra eða
hækkunar á alþjóðlegum flutningskostnaði. Innflutningsverð
hækkaði þannig ítrekað umfram spár er á leið og skýrir það
að stórum hluta hvers vegna verðbólgu á árinu 2021 var
kerfisbundið vanspáð (mynd 11).
Til viðbótar þýddi hraðari viðsnúningur í innlendum
efnahagsumsvifum undir lok ársins að innlendur verðbólgu-
þrýstingur reyndist meiri en gert hafði verið ráð fyrir. Þessi
viðsnúningur sést m.a. í því að atvinnuleysi varð minna á
árinu 2021 en spáð var framan af og að slakinn í þjóðarbúinu
reyndist nokkru minni (mynd 11).
Hraðari viðsnúningur efnahagsumsvifa leiddi þó til
þess að gengi krónunnar hélst hærra en fyrst var spáð og dró
það úr áhrifum hækkandi innflutningsverðs. Breyttar horfur
um gengi krónunnar árið 2021 virðast einnig hafa litast af
Spár Peningamála um olíu- og hrávöruverð árið 20211
1. Spár 2020/2-2020/4 og 2021/1-2021/4 fyrir alþjóðlegt olíu- og hrávöruverð
ásamt endanlegri niðurstöðu ársins.
Heimildir: Alþjóðabankinn, Refinitiv Datastream, Seðlabanki Íslands.
Breyting frá fyrra ári (%)
Mynd 10
0
10
20
30
40
50
60
70
Nýjast 21/4 21/3 21/2 21/1 20/4 20/3 20/2
Olíuverð
Breyting frá fyrra ári (%)
0
5
10
15
20
25
30
35
Nýjast 21/4 21/3 21/2 21/1 20/4 20/3 20/2
Hrávöruverð
Spár Peningamála um áhrifaþætti verðbólgu árið 20211
1. Spár 2020/2-2020/4 og 2021/1-2021/4 fyrir valdar þjóðhagsstærðir árið 2021 ásamt endanlegri niðurstöðu ársins. Myndin sýnir atvinnuleysi samkvæmt vinnumarkaðskönnun Hagstofu Íslands.
Gengi krónunnar er miðað við viðskiptavegna gengisvísitölu. Innflutningsverð er í erlendum gjaldmiðlum (miðað við viðskiptavegna gengisvísitölu).
Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands.
% af mannafla
Mynd 11
0
1
2
3
4
5
6
7
8
9
Atvinnuleysi Framleiðsluspenna
Breyting frá fyrra ári (%)
Gengi krónunnar Innflutningsverð
20
/2
20
/3
20
/4
21
/1
21
/2
N
ýj
as
t
% af framleiðslugetu Breyting frá fyrra ári (%)
-2,5
-2,0
-1,5
-1,0
-0,5
0,0
-6
-4
-2
0
2
4
0
1
2
3
4
5
6
7
8
21
/3
21
/4
20
/2
20
/3
20
/4
21
/1
21
/2
N
ýj
as
t
21
/3
21
/4
20
/2
20
/3
20
/4
21
/1
21
/2
N
ýj
as
t
21
/3
21
/4
20
/2
20
/3
20
/4
21
/1
21
/2
N
ýj
as
t
21
/3
21
/4