Peningamál - 23.11.2022, Blaðsíða 57

Peningamál - 23.11.2022, Blaðsíða 57
PENINGAMÁL 2022 / 4 57 Rammagrein 3 Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2023 Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2023 var lagt fram á Alþingi í september sl. Tekjur ríkissjóðs á næsta ári munu aukast um rúma 163 ma.kr. frá fjárlögum ársins 2022 en útgjöld um tæpa 68 ma.kr. Halli á afkomu ríkissjóðs verður 89 ma.kr. sem er 97,4 ma.kr. minni halli en í fjárlögum ársins 2022. Halli á vaxtajöfnuði eykst um nærri 9 ma.kr. milli ára og verður 63½ ma.kr. en halli á frumjöfnuði minnkar um 106 ma.kr. frá fjárlögum og verður 25½ ma.kr. Halli ársins svarar til 2,3% af landsframleiðslu samkvæmt frumvarpinu sem er 2,9 pró- sentum minna en í fjárlögum 2022 (tafla 1). Þjóðhagsforsendur frumvarpsins byggjast á spá Hag stofu Íslands frá því í júní sl. Í töflu 2 má sjá spá Hag stofunnar og áætlun fjárlagafrumvarpsins í samanburði við spá Seðlabankans frá svipuðum tíma (Peningamál 2022/2 frá því í maí). Frá þeim tíma hafa efnahagshorfur breyst nokkuð og samkvæmt nýrri grunnspá bankans verða hagvöxtur og verðbólga heldur meiri á árinu 2023 en spáð var í maí sl. (sjá kafla III og V). Tafla 1 Yfirlit yfir afkomu samkvæmt fjárlögum ársins 2022 og fjárlagafrumvarpi ársins 2023 Ma.kr. Fjárlög Frumvarp Breyting Þjóðhagsgrunnur 2022 2023 í ma.kr. Frumtekjur 939,5 1.099,8 160,2 Frumgjöld 1.071 1.125,2 54,1 Frumjöfnuður -131,5 -25,4 106,1 Vaxtatekjur 12,4 17,5 5,0 Vaxtagjöld 67,3 81,1 13,8 Vaxtajöfnuður -54,9 -63,6 -8,7 Heildartekjur 952,0 1.117,2 165,3 Heildargjöld 1.138,3 1.206,2 67,9 Heildarjöfnuður -186,4 -89,0 97,4 % af VLF Fjárlög Frumvarp Breyting í Þjóðhagsgrunnur 2022 2023 prósentum Frumtekjur 26,4 28,5 2,1 Frumgjöld 30,0 29,1 -0,9 Frumjöfnuður -3,7 -0,7 3,0 Vaxtatekjur 0,3 0,5 0,1 Vaxtagjöld 1,9 2,1 0,2 Vaxtajöfnuður -1,5 -1,6 -0,1 Heildartekjur 26,7 28,9 2,2 Heildargjöld 31,9 31,2 -0,7 Heildarjöfnuður -5,2 -2,3 2,9 Heimild: Fjárlagafrumvarp ársins 2023.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.