Peningamál - 23.11.2022, Blaðsíða 70
PENINGAMÁL 2022 / 4 70
Viðauki
Spátöflur
Tafla 1 Helstu hagstærðir1
2021 2022 2023 2024 2025
Einkaneysla 7,7 (7,6) 7,1 (7,2) 2,6 (2,0) 2,9 (2,8) 2,3
Samneysla 2,2 (1,8) 1,6 (1,7) 1,6 (1,5) 1,7 (1,6) 1,8
Fjármunamyndun 12,3 (13,6) 5,6 (9,1) 3,9 (-0,1) 2,3 (1,9) 1,7
Atvinnuvegafjárfesting 19,1 (23,1) 14,0 (11,9) 3,0 (-4,1) -2,4 (-0,3) 1,5
Fjárfesting í íbúðarhúsnæði -5,2 (-4,4) -1,6 (5,9) 13,2 (14,3) 16,5 (7,8) 2,4
Fjárfesting hins opinbera 18,7 (12,4) -10,8 (4,2) -5,4 (-6,0) -3,3 (-0,3) 1,4
Þjóðarútgjöld 7,1 (7,2) 5,1 (6,3) 2,8 (1,2) 2,5 (2,3) 2,0
Útflutningur vöru og þjónustu 12,7 (12,3) 18,4 (16,4) 3,0 (5,3) 3,3 (3,9) 3,6
Innflutningur vöru og þjónustu 20,3 (20,3) 16,5 (16,8) 3,1 (3,6) 3,0 (3,8) 3,1
Verg landsframleiðsla (VLF) 4,4 (4,3) 5,6 (5,9) 2,8 (1,9) 2,6 (2,3) 2,2
VLF á verðlagi hvers árs (ma.kr.) 3.251 (3.233) 3.713 (3.706) 3.962 (3.972) 4.198 (4.209) 4.425
Framlag utanríkisviðskipta til hagvaxtar (prósentur) -2,7 (-2,9) 0,5 (-0,5) 0,0 (0,7) 0,1 (0,0) 0,1
Útflutningur á vörum 7,3 (7,6) 1,2 (1,5) -0,7 (-0,7) 1,8 (2,1) 2,5
Útflutningur á þjónustu 21,7 (20,3) 46,3 (40,6) 8,0 (13,5) 4,8 (5,8) 4,8
Atvinnuleysi (VMK, % af mannafla)2 6,0 (6,0) 3,8 (3,8) 3,8 (4,1) 4,0 (4,2) 4,3
Skráð almennt atvinnuleysi (% af mannafla)3 7,7 (7,7) 3,8 (3,8) 3,5 (3,9) 3,7 (4,1) 3,9
Framleiðsluspenna (% af framleiðslugetu) -1,2 (-1,2) 1,1 (1,5) 1,1 (0,7) 0,5 (0,0) 0,3
Viðskiptajöfnuður (% af VLF) -1,6 (-2,9) -2,1 (-3,7) -2,7 (-3,4) -3,2 (-3,3) -3,4
Vísitala meðalgengis4 196,1 (196,1) 189,2 (188,7) 191,5 (189,8) 191,5 (189,7) 191,6
Verðbólga (vísitala neysluverðs) 4,4 (4,4) 8,3 (8,8) 6,0 (6,7) 3,6 (3,4) 2,8
Verðbólga í helstu viðskiptalöndum5 2,8 (2,8) 7,7 (7,1) 5,0 (3,8) 2,2 (1,9) 2,1
Hagvöxtur í helstu viðskiptalöndum5 5,7 (5,7) 3,1 (2,9) 0,6 (1,2) 1,6 (1,7) 2,0
1. Breyting frá fyrra ári (%) nema annað sé tekið fram (tölur í svigum eru spá PM 2022/3).
2. Atvinnuleysi skv. vinnumarkaðskönnun Hagstofu Íslands (VMK).
3. Skráð atvinnuleysi Vinnumálastofnunar án fólks á hlutabótum.
4. Þröng viðskiptavog. Vísitalan hefur verið endurreiknuð þannig að 2. janúar 2009 taki hún sama gildi og vísitala gengisskráningar sem hætt hefur verið að reikna.
5. Spá byggð á Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, Consensus Forecasts, IHS Markit og OECD.
Heimildir: Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, Consensus Forecasts, Hagstofa Íslands, IHS Markit, OECD, Refinitiv Datastream, Vinnumálastofnun, Seðlabanki Íslands.