Peningamál - 23.11.2022, Blaðsíða 49

Peningamál - 23.11.2022, Blaðsíða 49
PENINGAMÁL 2022 / 4 49 landa með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Átökin hafa einnig haft víðtæk áhrif á alþjóðlegar virðiskeðjur og framleiðslu- hnökrar gætu magnast upp á ný. Þá gætu átökin haft langvinn áhrif á alþjóðaviðskipti og skipulag þeirra, þ.m.t. þá alþjóðlegu verkaskiptingu sem hefur verið grundvöllur mikils lífskjarabata um allan heim. Á móti gæti þó vegið ef heimili í helstu iðnríkjum draga hraðar úr sparnaði sínum og ganga í meira mæli á uppsafnaðan sparnað frá tímum farsóttarinnar. Það myndi draga úr neikvæðum áhrifum annarra áhættu- þátta á eftirspurn og hagvöxt. Það eru þó fleiri þættir sem gera alþjóðlegar efnahags- horfur óvenju brothættar. Verðbólga er t.d. mikil um allan heim og hröð hækkun vaxta og hækkandi gengi Bandaríkja- dals hefur aukið áraun á alþjóðlega fjármálakerfið, ekki síst þar sem skuldsetning í Bandaríkjadal er mikil. Hagvöxtur í Kína hefur einnig gefið mikið eftir og gætu veikleikar á kínversk um fasteignamarkaði magnast upp sem hefði víð- tækar afleiðingar fyrir heimsbúskapinn. Þá gætir enn áhrifa COVID-19-faraldursins þar í landi og hafa stjórnvöld áfram beitt íþyngjandi sóttvarnatakmörkunum til að draga úr fjölda nýsmita. Mikil óvissa um verðbólguhorfur og meiri hætta á vanspá verðbólgu en ofspá Innlendar verðbólguhorfur munu að hluta ráðast af fram- vindu stríðsátakanna í Úkraínu og þróun alþjóðlegs olíu- og hrávöruverðs. Þær munu ekki síður ráðast af útkomu yfirstandandi kjaraviðræðna eins og rakið er fyrr í þessari ramma grein. Verði samið um meiri hækkanir launa en grunn- spá gerir ráð fyrir gæti það einnig smitast yfir á hús næðis- markaðinn og hægt á hjöðnun verðhækkana. Hins vegar gæti aðlögun húsnæðismarkaðar að hærra vaxtastigi og harðari lán þega skilyrðum reynst hraðari en nú er gert ráð fyrir og hús næðisverð gefið hraðar og meira eftir. Sem fyrr er óvissa um hvernig gengi krónunnar þró ast á spátímanum. Verði viðskiptakjör lakari og halli á við skipta- jöfnuði meiri gæti forsenda grunnspárinnar um þróun gengis krónunnar reynst of bjartsýn. Áhrif óvissu í alþjóðlegum efna- hagsmálum á gengi krónunnar gætu einnig verið vanmetin. Hraðari vöxtur efnahagsumsvifa og aukinn vaxtamunur gagn - vart útlöndum gætu hins vegar leitt til hærra gengis en grunn- spáin gerir ráð fyrir. Eins og fjallað hefur verið um í fyrri heftum Peninga­ mála hefur verið óvenju erfitt að leggja mat á fram leiðslugetu þjóðarbúsins í kjölfar farsóttarinnar og þeirra framleiðslu- truflana og sveiflna í hlutfallslegu verði sem henni hafa fylgt. Við bætast enn frekari framboðsáföll í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Framleiðslugetan gæti því hafa veikst enn meira en grunnspáin gerir ráð fyrir og framleiðsluspennan sem hefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.