Peningamál - 23.11.2022, Blaðsíða 69

Peningamál - 23.11.2022, Blaðsíða 69
PENINGAMÁL 2022 / 4 69 Gengisspár og umfang sóttvarna 20211 1. Breytingar á gengisspám og umfangi sóttvarnaaðgerða stjórnvalda milli útgáfu Peningamála út frá Oxford COVID-19 sóttvarnarvísitölunni. Heimildir: Oxford COVID-19 Government Response Tracker, Seðlabanki Íslands. Prósentur Mynd 12 Gengisvísitala (v. ás) Sóttvarnarvísitala (andhverfur h. ás) -3 -2 -1 0 1 2 3 4 5 6 4 2 0 -2 -4 -6 -8 -10 22/1 21/4 21/3 21/2 21/1 20/4 Vísitölustig framgangi farsóttarinnar þegar hver spá var gerð og varð gengisspáin bjartsýnni eftir því sem slakað var á sóttvarna- aðgerðum (mynd 12). Samantekt Skekkjur í spám bankans á tímum farsóttarinnar voru hlut- fallslega stórar í sögulegu samhengi. Það sem einkum skýrir þetta var sú mikla óvissa sem var um framvindu farsóttarinn- ar og afleiðingar hennar. Þá kom það mörgum í opna skjöldu hversu hraður viðsnúningurinn varð þegar létti á faraldrin- um. Framan af gætti sífellt aukinnar svartsýni í spám eftir því sem útbreiðsla farsóttarinnar varð meiri hér á landi sem og annars staðar. Þegar leið á tímabilið varð framvindan skýrari og urðu áhrifin hér á landi hóflegri en óttast var, sér í lagi áhrif á innlenda eftirspurn en hún reyndist töluvert kröftugri en spáð hafði verið. Sú óvissa sem var um þróun efnahagsmála á árinu 2020 og óvenju mikil endurskoðun á hagtölum þess árs gerir það erfiðara um vik að greina rætur þeirra spáskekkja sem voru á spám fyrir árið 2021. Þegar einblínt er á hlut- fallsbreytingar milli ára er því sérlega mikilvægt að gera greinarmun á breytingum sem voru á horfum fyrir árið 2021 og grunnáhrifum sem urðu vegna endurskoðunar á tölum fyrir árið 2020. Þá höfðu endurskoðanir á tölum fyrir árið 2020 einnig áhrif á væntingar um þróun mála á árinu 2021. Verðbólgu ársins var kerfisbundið vanspáð á tímabil- inu. Þar vógu þungt sífelldar hækkanir umfram spár á aðfangaverði, flutningskostnaði og hrávöruverði. Ástæður þessa voru að stórum hluta að eftirspurn reyndist hér á landi sem og á heimsvísu afar sterk á sama tíma og framleiðsla dróst saman sem var þvert á það sem búist var við að yrði fyrst þegar farsóttin kom upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.