Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2013, Qupperneq 72

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2013, Qupperneq 72
0 krónum séu verðtryggð með því að binda þau við gengi erlendra gjaldmiðla. Eins og rakið er í 2. kafla greinarinnar eru reglur 13. gr. og 14. gr. vxl. ófrávíkjanlegar, sbr. 2. gr. þeirra. Þrönga undantekn- ingu er þó að finna í lokamálslið 2. gr. laga nr. 38/2001 þar sem kveð- ið er á um að ávallt sé heimilt að víkja frá ákvæðum laganna til hagsbóta fyrir skuldara. Í greininni er rakið að bannákvæði VI. kafla vxl. standa and- spænis meginreglu íslensks réttar um samningsfrelsi. Bent er á að slíkar lögbundnar hömlur á verðtryggingarmöguleikum hafa tíð- kast um langa hríð hér á landi og almennt er viðurkennt að löggjaf- inn hafi heimild til að setja samningsfrelsinu skorður með þessum hætti. Þá er einnig rakið í greininni að því hefur verið borið við í a.m.k. einu dómsmáli að reglur VI. kafla vxl. stangist á við megin- reglu EES-samningsins um frjálsa fjármagnsflutninga. Slík sjónar- mið hafa ekki hlotið hljómgrunn í Hæstarétti en fyrir liggur að Eftir- litsstofnun EFTA hefur á hinn bóginn gefið frá sér tilmæli þar sem þeirri skoðun er lýst að altækt bann við gengistryggingu útlána brjóti í bága við 40. gr. EES-samningsins, sbr. 2. gr. laga nr. 2/1993 um Evrópska efnahagssvæðið. Þungamiðja greinarinnar er í 4. kafla þar sem finna má umfjöll- un um hugtakið „lánsfé í íslenskum krónum“. Varðandi hugtakið „lánsfé“ er í greininni sjónum einkum beint að svonefndum eigna- leigusamningum sem valdið hafa deilum enda svipar þeim um margt til lánssamninga fremur en leigusamninga. Í því skyni að freista þess að varpa ljósi á raunverulegt eðli eignaleigusamninga er grein gerð fyrir þeim lagaákvæðum sem gilda og gilt hafa í íslensk- um rétti um slíka samninga auk þess sem raktir eru dómar Hæsta- réttar, héraðsdómar og úrskurðir úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki þar sem reynt hefur á álitaefni er lúta að eðli eignaleigusamninga. Umfjöllun greinarinnar um það hvenær lán teljist vera í íslenskum krónum eða erlendri mynt eða myntum er skipt í tvennt. Annars vegar er fjallað um réttarstöðu einstaklinga, sem falla undir lög nr. 151/2010 sem m.a. breyttu lögum nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu, og hins vegar stöðu lögaðila og þeirra lánsskuldbindinga einstaklinga sem falla ekki undir lögin. Í tilviki hinna síðarnefndu eru reifaðir þeir dómar Hæstaréttar þar sem reynt hefur á skýringu framangreindra hugtaka. Í lok kaflans er svo að finna samantekt og hugleiðingar höfundar um fordæmisgildi dómanna. Þar kemur m.a. fram að við mat á því hvort skuldbinding teljist vera í íslenskum krónum eða erlendri mynt eða myntum lítur Hæstiréttur fyrst og fremst til þess hvernig lánsfjárhæð er tilgreind í viðkomandi lánssamningi og þess hvernig samningsaðilar, lán- veitandi og lántaki, skyldu efna meginsskyldur sínar samkvæmt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.