Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2013, Síða 86

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2013, Síða 86
8 síðari breytingum.36 Þessi núgildandi „heilbrigðislög“ (d. sundheds- lov) eru í 84 köflum með samtals 278 greinum og taka m.a. á rétt- indum sjúklinga, skipulagi heilbrigðisþjónustu, veitingu heilbrigð- isþjónustu og ýmsum efnislegum úrlausnarefnum, s.s. líffæra- ígræðslum, fóstureyðingum og öryggi sjúklinga. Þessi lagabálkur myndar kjarna danskrar heilbrigðislöggjafar. Til viðbótar við hann eru helstu núgildandi lagabálkar á sviði heilbrigðisréttar: lög um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði frá 2011,37 lög um kvartanir og skaðabætur til sjúklinga vegna mistaka í heilbrigðisþjónustu frá 2005,38 lög um heilbrigðisstarfsmenn frá 2006,39 og lög um tækni- frjóvgun frá 2006.40 Núgildandi lyfjalög voru samþykkt árið 200541 og sóttvarnarlög voru síðast endurútgefin árið 2009.42 Þá voru sett lög um lífsýnabanka og meðferð lífsýna árið 2006.43 Danmörk undir- ritaði sáttmálann um mannréttindi og líflæknisfræði árið 1997 og fullgilti hann árið 1999. Námskeið í heilbrigðisrétti hafa verið kennd sem valfög á meistarastigi við lagadeildir Kaupmannahafnarhá- skóla, Háskólans í Árósum og Háskólans í Suður-Danmörku, en við Kaupmannahafnarháskóla hefur einnig verið boðið upp á sérstök námskeið í lögfræði og siðfræði líflæknisfræða, alþjóðlegri lögfræði líflæknisfræða og mannréttindum og heilsu. Stofnað hefur verið til prófessorsstöðu í heilbrigðisrétti við Kaupmannahafnarháskóla (2006) og í stjórnsýslurétti með áherslu á heilbrigðisrétt í háskól- anum í Árósum (2010). 4.2 Finnland Í Finnlandi er talið að á níunda áratug síðustu aldar hafi farið að gæta aukinnar meðvitundar um réttarstöðu og réttindi sjúklinga. 36 Sundhedsloven nr. 546, 24.06.2005. Endurútgefin með síðari breytingum í Bekendtgø- relse nr. 913, 13.07.2010, af sundhedsloven. Þeim hefur síðan verið breytt, síðast með lög- um nr. 361, 09.04.2013. Lov nr. 482, 10.07.1998 om patienters retsstilling 37 Lov nr. 593, 14.06.2011, om et videnskabsetisk komitésystem og behandling af biome- dicinske forskningsprojekter, með síðari breytingum. 38 Lov nr. 547, 24.06.2005 om klage- og erstatningsadgang inden for sundhedsvæsenet. Nú endurútgefin með síðari breytingum í Bekendtgørelse nr. 113, 07.11.2011 af lov om klage- og erstatningsadgang inden for sundhedsvæsenet. Þeim hefur síðan verið breytt, síðast með lögum nr. 1401, 23.12.2012. 39 Lov nr. 451, 22.05.2006, om autorisation af sundhedspersoner og om sundhedsfaglig virksomhed. Nú endurútgefin með síðari breytingum í Bekendtgørelse nr. 877, 04.08.2011, af lov om autorisation af sundhedspersoner og om sundhedsfaglig virksomhed. Þeim hefur síðan verið breytt með lögum nr. 361, 09.04.2013. 40 Lov nr. 292, 04.09.2006, om kunstig befrugtning i forbindelse med lægelig behandling, diagnostik og forskning m.v., með síðari breytingum. 41 Lov nr. 1180, 12.12.2005 om lægemidler, með síðari breytingum. 42 Bekendtgørelse nr. 814, 27.08.2009 af lov om foranstaltninger mod smitsomme og an- dre overførbare sygdomme. 43 Lov nr. 273, 01.04.2006 om krav til kvalitet og sikkerhed ved håndtering af humane væv og celler.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.