Úrval - 01.04.1948, Blaðsíða 5

Úrval - 01.04.1948, Blaðsíða 5
MYNDIR BARNA OG ÁHRIF ÞEIRRA Á NÚTlMALIST 3 vera; það er eins og prisma, sem hleypir í gegnum sig því, sem það sér og skynjar, án þess að hafa áhrif á það. Mozart samdi tónverk fimm ára gamall, og Blake var jafngamall, þegar hann sá tré fullt af engium í Peckham. Sannleikurinn er sá, að börn sjá margt, sem fullorðn- ir fara á mis við. Þau lifa mjög nærri heimi, sem okkur dreym- ir um, heimi, þar sem ekkert er ómögulegt, og þau yfirgefa þenna heim smám saman á mis- munandi aldri, en venjulega um tólf ára aldur. Myndirnar, sem hér eru birt- ar, eru eftir börn innan tólf ára. „Orustan við Hastings" er gott dæmi um nýtingu myndflatar- ins; allur flöturinn er nýttur til hin ýtrasta til að auka á stríðs- ofsann og ringulreiðina. En nýt- ingin er ekki skipulögð, og þar skilur á milli barnsins og hins vitandi listamanns. Berið þetta saman við hina hárnákvæmu niðurröðun í mynd Klees: „Gufuskipið fer framhjá jurta- garðinum“, eða sparsemina í hinni markvissu tjáningu mynd- arinnar „Fallhamarinn". Smá- mynd eftir Klee er jafnáhrifa- mikil og stærðar málverk, sök- um hins fullkomna jafnvægis í lögun, stærðarhlutföllum og blæbrigðum. Það, sem við einkum dáum hjá börnum og öfundum þau stund- um af, er glöggskyggni þeirra og umsvifaleysi. Seinna kemur námið og sjálfsvitundin, en markmið menntunar á að vera, að sjálfsvilji og hæfileiki til að njóta, fái að lifa áfram og þrosk- ast á þessu skeiði mótunar. Síðan á endurreisnartímabil- inu hefur evrópsk list verið á stigi ungæðislegrar ástríðu á þekkingu, vísindum og siðgæði. Ef til vill er hún nú reiðubúin að hef jast á nýtt stig frumrænn- ar sameiningar, sem er ofar öll- um hugmyndum um gott og illt — stig, sem sameinar töfraheim barnsins og þroskaða vitund hins fullorðna manns — í ætt við þá list, sem skapaði pýra- mídana. Nútímalistamenn hafa oft við tilraun sína til að finna aftur rætur Iistar sinnar leitað til barnanna, sem tjá sig heil og óskipt, en ekki til hálfs, með heilanum eingöngu. Það, sem stóð listinni fyrir þrifum á öld- inni sem leið, var ekki svo mjög skortur eða misnotkun á sköp- unarmættinum, heldur miklu fremur ofnotkun á hugsun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.