Úrval - 01.04.1948, Page 17

Úrval - 01.04.1948, Page 17
UM ERFIÐLEIKA í SAMLÍFI HJÖNA 15 Somir giftast til að reyna að ráða bót á meini sínu; slíkt er venjulega sjálfsblekking. Þetta á auðvitað bæði við um konur og karla. Svo er einnig til fólk, sem hefur hneigðir til beggja kynja. Hjónaband slíks fólks getur stundum blessast. Ýmsir fleiri erfiðleikar en hér hafa verið nefndir eru til, svo og mörg afbrigði af kynferðis- lífi, sem geta virst mjög und- arleg og óskiljanleg í augum annarra. Hjá flestu heilbrigðu fólki gætir votts af slíkum af- brigðum í einni eða annari mynd en á meðan það veldur ekki erf- iðleikum í samlífi hjónanna, kemur það ekki að sök. Vanþekking á þessum mál- um getur verið mjög örlagarík; hún getur valdið því, að menn líti á heilbrigð kynferðisleg fyrirbrigði sem sjúklegt ástand, eða sem merki um spilltan hugs- unarhátt, og getur slíkt auðvit- að leitt til margskonar misskiln- ings og vandræða. Gagnkvæm tillitssemi er mjög mikilvægt skilyrði til að kyn- ferðislíf hjóna geti verið sam- stillt og farsælt, og flest þrosk- að fólk finnur á sér hvað særir og hvað gleður maka þess. Van- þekking og eigingirni eru meg- inorsök erfiðleika í kynferðis- lífi heilbrigðs fólks. Takmarkið verður að vera að veita hinni uppvaxandi kynslóð slíkt upp- eldi og slík lífsskilyrði, að hún hljóti heilbrigða sál í heilbrigð- um líkama, því að samfara því verður einnig heilbrigt kynferð- islíf. CV) ★ (X) Ekkert pláss. Eddie vann á skrifstofu i stóru fyrirtæki — ef vinnu skyldi kalla, því að hann var frámunalegu latur og værukser. Dag nokk- urn, þegar viðskiptavinur, sem var tíður gestur á skrifstof- unni, kom í heimsókn, tók hann eftir, að Eddie var ekki á skrifstofunni. ,,Hvar er Eddie?" spurði hann. ,,Er hann veikur?“ „Nei, hann er ekki veikur," sagði skrifstofustjórinn. „Hann er farinn frá okkur.“ ,,Jæja,“ sagði viðskiptavinurinn. „Hafið þið ráðið nokkurn í plássið hans?“ „Eddie lét ekki eftir sig neitt pláss,“ sagði skrifstofustjórinn. — The Nashua Cavalier.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.