Úrval - 01.04.1948, Page 20

Úrval - 01.04.1948, Page 20
18 'Ctrval stúlka v a r á undan yður,“ sagði ég og lét Karólínu hafa eina dós af baunum. Þetta hafði tilætluð áhrif. Karólína vildi strax fara út í búð aftur. Síðan þetta var, höfum við hjónin notað svona leiki til að venja Karólínu og Grétu litlu systur hennar við ný reynslu- atriði, sem bíða þeirra. Ég var fjarverandi fyrir skömmu, þeg- ar læknirinn okkar tók eftir, að háls- og nefkokskirtlarnir í Grétu voru orðnir svo skemmd- ir, að hann taldi ráðlegast að taka þá strax. Maðurinn minn byrjaði strax að leika. „Ég þóttist vera læknirinn og Gréta sjúklingurinn,“ sagði hann mér seinna. „Hún fór upp í rúm, og ég kom og hlustaði hana með ímyndaðri hlustunar- pípu og skoðaði upp í hana. Ég sagði henni, hvernig henni myndi verða ekið inn í skurð- stofuna í rúmi, sem væri á hjól- um. „Taktu vel eftir skurðstof- unni, því að þar er margt skemmtilega að sjá. Allt er hvítt og læknirmn og hjúkrunarkon- an eru í hvítum fötum. Stóru ljósin fyrir ofan höfuðið á þér eru til þess að læknirinn sjái betur ofan í hálsinn á þér, og lyktin er til þess að sótthreinsa., svo að þér verði ekki illt í háls- inum á eftir.“ Svo lagði ég lófann létt ofar. á nefið á henni og sagði: „Þetta er svæfingargríman, og þegar þú andar að þér úr henni, þá. verðurðu syfjuð. Og ef til viE fer þig að dreyma.“ Ég gerði þetta nokkrum sinn- um, þangað til hún vandist því.“ Eftir aðgerðina sagði lækn- irinn manninum mínum, að húm hefði verið einstaklega meðfæri- leg, hefði ekkert grátið og ekk- ert verið hrædd. í stað þess, að ef öllu hefði verið leynt fyrir henni og allt hefði komið henni á óvart, mundi hún hafa orð- ið dauðskelkuð. Börnum er eiginlegt að læra. af leikxun. Það er kannski dá- lítið tímafrekara að kenna böm- um með leikum, en árangurinn er vel þess virði, að þeim tíma sé eytt til þess. Ástin lifir af skorti á næringu, en hún deyr ef hún mettast. — Musset.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.