Úrval - 01.04.1948, Side 23

Úrval - 01.04.1948, Side 23
LENXN OG TROTSKI 1 LONDON 21 næst ættu verkamenn að halda áfram baráttuni fyrir sósíalisma í demókratisku lýðveldi. Bolsé- víkamir, undir forystu Lenins, höfnuðu fyrirlitlega skoðuninni um bandalag við frjálslynda, og trúðu því, að með hjálp bænd- anna gætu þeir stefnt rakleitt að sósíalistiskri byltingu. Ég þekkti nokkra meðlimi þessa flokks. Einn þeirra, sem þá var landflótta, var Ivan Mai- sky. Annar var Vera Zasulich. I útliti líktist hún fallegri, aldr- aðri hefðarkonu Viktoríutíma- bilsins. Hún var fræg fyrir eitt- hvert djarfasta tilræðið, sem um getur í hinni löngu sögu rúss- neskrar frelsisbaráttu. Árið 1878 skaut hún Trepov hers- höfðingja, landstjóra í Péturs- borg, af því að hann hafði látið húðstrýkja pólitíska fanga. Furðulegasti þáttur sögu henn- ar var, að rússneskur kviðdóm- ur sýknaði hana. Ég kynnti hana eitt sinn biskupnum af Here- ford, göfuglyndum guðsmanni, og ég held, að hann hafi líka sýknað hana. Þriðji vinur minn úr þessum flokki var Fedor Rothstein, duglegur blaðamað- ur. Hann var sonur velþekkts rússnesks læknis og hafði kom- ið með landflótta föður sínum til London, þegar hann var á unga aldri. Eftir byltinguna skipaði hann háa stöðu í utan- ríkisráðuneytinu og varð seinna ritstjóri hinnar nýju, rússnesku alfræðibókar. Og nú kem ég að fundum mín- um við Lenin og Trotski. Um þessar mundir vann ég sem blaðamaður við Daily News, er nú heitir News Chronicle. Snemma morguns í maí 1907 kom Fedor Rothstein inn í skrif- stofuna til mín og var sýnilega mikið niðri fyrir, — hann vann einnig við blaðið. Hann hafði engan formála, en bað mig að útvega strax að láni eða gjöf 500 sterlingspund. Og til hvers haldið þið? Rússneski Sósíalde- mókrata flokkurinn hafði brýna þörf fyrir peningana, tafarlaust. Hann sagði mér, að þing flokks- ins stæði yfir í New Southgate í norðurúthverfum London. Það var búið að sitja í þrjár vikur, en nú var því að ljúka, og hin- ir þrjú hundruð þátttakendur urðu með einhverju móti að komast heim til Rússlands. En flokkssjóðurinn var galtómur. Ódýrasta leiðin heim var með skipi og £500 var það minnsta, sem hægt var að komast af með. Ég spurði Rothstein, hvernig í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.