Úrval - 01.04.1948, Page 27

Úrval - 01.04.1948, Page 27
LENIN OG TROTSKI 1 LONDON 25 hafa fengið að láni £500 hjá Fels, sem hann lofaði að endur- greiða eftir sigur byltingarinn- ar. Lenin skrifaði undir það. Þegar hann stóð upp til að fara, þrýsti Fels í hönd hans einu eintaki af bæklingnum um jarð- rentuna, sem hann bar alltaf í vasanum. Ég álykta af gang sögunnar í Rússlandi, að hon- um hafi ekki tekizt að snúa Len- in! Fyrir tilstilli peninga Fels komust flestir þingmennirnir aftur heim til Rússlands, þeirra á meðal Stalin, sem þá var enn ungur og lítið áberandi. For- ingjamir voru áfram í útlegð víðsvegar í Vestur-Evrópu. Þeir héldu áfram að deila um starfs- aðferðir í flugritum og tíma- ritum, sem þeir smygluðu til Rússlands. Sjö árum síðar brauzt fyrri heimsstyrjöldin út, og Lenin hafði lag á að notfæra sér hana í þágu byltingarinnar. Tíu árum eftir leyniþing hinna allslausu uppreisnarmanna og útlaga í bárujárnsskálanum í New Southgate steyptu verka- menn Pétursborgar keisaranum af stóli, hertóku Vetrarhöllina undir herstjórn Trotskis og stofnuðu undir forustu Lenins Sovétstjórnina, sem enn er við lýði. Hinn gjaldþrota flokkur, sem fengið hafði lán fyrir far- inu heim hjá Jósef Fels, gleymdi ekki skuld sinni á stund sigurs- ins. Hinn aldni öðlingur var dá- inn, en ekkja hans fékk fimm hundruð pundin með skilum. -o- Vaninn er harður húsbóndi. Rektor við einn af helztu háskólum Nýja Sjálands hafði áhyggj- ur út af því, hvað nemendurnir notuðu mikið amerísk orða- tiltæki. Einum þeirra var sérstaklega tamt að segja i tíma og ótíma: „You are telling me,“ sem mun notað í sömu merk- ingu og margir nota á islenzku ,,þú segir nokkuð“. Rektor ákvað að refsa þessum nemanda með þvi að láta hann fara upp að kennarapúltinu og endurtaka þaðan tólf sinnum þetta orðatiltæki sitt, öðrum nemendum til viðvörunar. Nemandinn þuldi það ellefu sinnum og staulaðist örmagna í sætið sitt. Skólastjórinn kallaði til hans: „Jones, þú sagðir það ekki nema ellefu sinnum." „í>ú segir nokkuð!“ anzaði Jones af bragði. — Christian Science Monitor. 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.