Úrval - 01.04.1948, Qupperneq 29

Úrval - 01.04.1948, Qupperneq 29
ROTTAN 27 ekki talaði um rottuna, en augnaráð hans reikaði yfir þil- farið á annan hátt en fyrr. Yfir hafinu hvelfdist heiður vetrarhiminn. Það voru meira en þúsund mílur til næsta lands, og þarna var Fulton, eins og lítill heimur í óendanlegri víð- áttunni. Síðustu hræðurnar í veröldinni voru í æðisgengnum eltingarleik við rottu. Þeir voru komnir á þá skoðun, að þessi rotta væri alveg einstætt fyrir- brigði í náttúrusögunni. Hún gat bæði talað og hlegið, hún gat lesið hugsarxir manna og skildi eftir sig hnöttótt spörð með rauðum dílum. Bjarni full- yrti, að þetta væri karlrotta, en það gramdist matsveininum, sem sagði, að það væri kven- rotta, að því komin að gjóta, það gæti hver blábjáni séð. Hvernig væri hægt að skýra rauðu dílana með öðru? Bjarni varð hvumsa, en spurði þó matsveininn, hvort hann hefði aldrei heyrt getið um magasár. Bíddu bara, kvik- indið verður sjálfdautt! Eða kannske stöfuðu dílarnir af því, að þetta var pestarrotta. Við hvern f jandann áttu með því, að það verði endilega að vera rauð- ir dílar á kvenspörðum? Finninn svaraði ekki, en glott hans gaf til kynna, að hann þættist vera fróðari en Bjarni. Stýrimaðurinn setti viskí- blöndu í skál á þilfarið. Hann ætlaði að hella rottuna fulla. En kvikindið hló bara að skálinni, og þegar skipstjórinn kom með skammbyssuna, var rottan á bak og burt. Stýrimaðurinn lá í leyni í hálfan dag, en hún snerti ekki drykkinn; hún skimaði í kringum sig með svörtum kýr- augum og var horfin, ef einhver nálgaðist. Hún hafði fyrir löngu gert þá uppgötvun, að hún var óhult undir búrgólfinu, og þar var hún oft. En hún átti líka aðra örugga felustaði. Nákvæm leit var gerð í öllu skipinu, en það var ómögulega að hafa upp á henni. Þegar stýrimaðurinn kom upp á þilfar eftir hádegið, varð honum litið á skálina. Húrra, hún hefur drukkið! hrópaði hann hrifinn. En hvergi sást drukkin rotta og stýrimaður- inn fór að efast. Hann læddist að Gullhestinum, sem stóð við stýrið, en karlinn gerði ekki annað en að geispa og glápa á seglið. Stýrimaðurinn heyrði að einhver hló á skutþiljum, og hann fór gramur niður með 4*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.