Úrval - 01.04.1948, Side 31

Úrval - 01.04.1948, Side 31
ROTTAN 29 ina fyrir sér — augnaráð hans hvíldi á einum eftir annan, unz það staðnæmdist við Bjarna Vík. Vík hefur rottuvaktina í átta klukkutíma! Matsveinninn tekur við af honum. Þannig verður skipzt á vöktum, þar til rottan hefur náðst. Bjarni hóf þegar kerfis- bundna leit. Auðvitað var hann sá eini, sem hæfði slíku hlut- verki. Hann lét ekki neina smá- muni aftra sér. En stýrimaðurinn var eng- an veginn bjartsýnn. Það var búið að leita hátt og lágt í skip- inu, og rottan var ekki svo vit- laus, að hún léti ná sér. # Svo tók skipstjórinn stýrið af prestinum og sagði: Stýrimað- ur, látið mennina grafast fyrir það, hvernig rottan kemst nið- ur í lestina. Þar felur hún sig. Þeir leituðu í hverjum krók og kima um gervallt skipið. En þeir höfðu gert það áður, og leit- in bar ekki meiri árangur en fyrr. Þá sat rottan á stórlúg- unni miðri! Bjarni varð ofsareiður. Þeir umkringdu óvininn, vopnaðir kústum og prikum. Skipstjórinn fór jafnvel frá stýrinu og steytti bera hnefana. Allt í einu var rottan horfin. Hvaða þýðingu hefur það, hvaðan skip kemur eða hvert það fer, ef rotta er um borð, sem hægt er að snú- ast kringum? Rottan var lífið og lífsóttinn, hún var tákn hinna góðu og illu afla. Það var hún, sem kom því inn hjá þeim, að lífið hefði tilgang. Hvaða til- ganga hefði lífið haft, ef rottan hefði ekki verið til? Þeir litu á hana með sama niðurbælda við- bjóðnum og fullorðið fólk lítur á mjólk — en hvað væri lífið án mjólkur? Þeir sóru og sárt við lögðu, að þeir skyldu ná rott- unni, enda þótt þeir yrðu dæmd- ir til að sigla umhverfis Island allt til dómsdags. Og þeir hugs- uðu líka með sér, eins og menn, sem eru orðnir vitstola: Hvað eigum við að gera eftir dóms- dag, ef vjð getum ekki veitt rottuna á himnum ? Þeir veltu málinu fyrir sér á alla vegu. Þá dreymdi um djöfullegustu kvalatæki og þeir rifjuðu upp fyrir sér allt, sem þeir höfðu heyrt um pyntingar miðaldanna. Bjarni benti á sár sín og sagði: Hún hefur bitið mig! Hefur hún kannske bitið nokkurn ykkar? — Uss, sagði matsveinninn, það er bara af því að hún þekkir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.