Úrval - 01.04.1948, Blaðsíða 43

Úrval - 01.04.1948, Blaðsíða 43
KVIKMYNDAEFTIRLITIÐ 1 ÝMSUM LÖNDUM 41 iim og öðrum, eldri en tólf ára, en þó ekki gulum mönnum og svörtum“. I sjötta flokki „leyfð- ar Evrópumönnum og öðrum eldri en sextán ára, en ekki negr- um“. Og loks „leyfðar Evrópu- mönnum eldri en sextán ára“. Ameríska myndin Honululu var lejrfð árið 1939, en „aðeins fyrir Evrópumenn“, og eftir að klipptir höfðu verið úr nokkrir kaflar, þar á meðal einn, sem sýndi „hvita stúlku dansa fyrir framan Hawaii-búa“, og annar, sem sýndi þrjár dansandi negra- stúlkur. Það mætti halda áfram óend- anlega að rekja dæmi, sem sýna, að erfitt er að tala um „kvik- myndafrelsi" í heiminum á sama hátt og prentfrelsi og mál- frelsi. Ein ástæðan er vitanlega sú, að kvikmyndamarkaðurinn er miklu alþjóðlegri í eðli sínu en bóka- og blaðamarkaðurinn, og það er mikilvægt fjárhags- atriði fyrir kvikmyndaframleið- endurna, að myndir þeirra fáist sýndar sem víðast. Gott dæmi um það, hve erfitt er að gera öllum til hæfis, er gamanmyndin Draugur í vestur- för. Eins og nafnið ber með sér, leikur draugur í myndinni, og þótti af honum mikil skemmtun í vestrænum löndum. En öðru máli gegndi í Kína. Þar var myndin bönnuð og ástæðan, sem færð var fyrir banninu, var: „Kínverjar halda í heiðri minn- ingu forfeðra sinna“. ° • ★ • ° Bókvitið og askamir. Þcgar maðurinn minn var kennari við lítinn landbúnaðarhá,- skóla, kom fram tillaga í þinginu um að hækka kennaralaunin. Bændaflokkurinn var allur á móti. Þingmenn hans, sem vom bændur, gátu ekki skilið, hversvegna prófessoramir ættu að fá 5000 dollara á ári fyrir að kenna 12 til 15 stundir á viku. Fulltrúar háskólans fengu engu áorkað, fyrr en einum þeirra, sem hafði nokkur kynni af búskap, datt ráð í hug. „Herrar minir,“ sagði hann, „það er líkt um háskólaprófess- ora og naut. Það er ekki tíminn, sem fer I verkið, sem mestu máli skiptir, heldur mikilvægi þess, sem unnið er.“ Prófessorarnir fengu launahækkunina. — R. H. í „Reader’s Digest“. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.