Úrval - 01.04.1948, Page 44

Úrval - 01.04.1948, Page 44
Enskur tizkufraeðingur gerist forspár um klæðnað karlmanna. Karlmannaföt framtíðarinnar. Grein úr „The Strand“, eftir James Laver. "VriÐ karlmennirnir sætum ” raunverulega mjög illri með- ferð af hálfu tízkusérfræðing- anna. Tízkublöðin geta fata okk- ar að engu. Engum dettur í hug að skreppa til Parísar eða New York til að kynna sér nýjungar í karlmannafatatízku, enginn sendir upp belg til að sjá, hvað- an vindurinn muni blása á næst- unni, enginn virðist hafa áhuga á málinu. Kventízkan er dýr- mætt fréttaefni, en karlmanna- föt eru ekki talin þess virði, að á þau sé minnst. Það hefur um langt skeið ver- ið eitt af hlutverkum mínum, að segja kvenfólkinu fyrir um, hverju það muni klæðast (og hljóta skammir að launum, jafn- vel eftir að spár mínar hafa rætzt), en nú ætla ég að bregða vana mínum og segja fyrir um föt okkar karlmannanna. Fataástandið hjá mér er í hæsta máta undarlegt. Því fá- tæklegra sem það verður (vegna skömmtunarinnar), því form- legri neyðist ég til að vera 3 klæðaburði. Þegar olnbogarnir voru komnir út úr á sportfötun- um mínum, neyddist ég til að fara í dökku fötin mín. Og nú, þegar þau eru orðin trosnuð á, ermum og hornum, gríp ég til svarta jakkans og röndóttu buxnanna. Þegar þau hafa geng- ið sér til húðar, mun ég fara i síðjakka (Jacket), eins og ég væri að fara til brúðkaups, og ef skömmtunin heldur nógu lengi áfram, neyðist ég til að vera í ,,smoking“ á skrifstofumii og drekka te í kjól og hvítt og með pípuhatt. Sú staðreynd rann upp fyrir mér, þegar ég hugleiddi þessa sorgarsögu mína, að það, sem hér er að ske, er aðeins það, að þi ó- unarsaga karlmannafatanna er að endurtaka sig — aftur á bak. Því að öll þau föt, sem við telj- um nú formleg, þ. e. bundin við sérstök tækifæri, voru einu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.