Úrval - 01.04.1948, Blaðsíða 47

Úrval - 01.04.1948, Blaðsíða 47
KARLMANNAFÖT FRAMTlÐARINNAR 45 virðist næstum vera náttúrulög- mál, eða að minnsta kosti lög- mál mannlegrar náttúru, eins og þjóðfélagshættirnir eru nú. Af þessu sjáum við, að eina leiðin til að koma á breytingu er að koma nýjum sportfötum í almenna notkun, en undir eins og það hefur verið gert, byrja þau að feta í fótspor fyrirrenn- ara sinna, þrengjast og fá á sig fast form. Að því er ég bezt fæ séð, eru nú þrjár tegundir fata í notkun, sem tákna þrjú stig í þróuninni (síðjakkann og aðrar eldri tegundir tel ég ekki með). Þessar þrjár tegundir eru hin venjulegu jakkaföt, sport- jakkinn og flónelsbuxurnar, og loks treyjan, sem svipar til ensku hermannatreyjunnar eða treyju amerískra skógarhöggs- manna, og notuð er við hnébux- ur eða aðrar svipaðar buxur. Ráðsettir menn nota hin venju- legu jakkaföt, ungir menn nota sportjakkann og flónelsbuxurn- ar. Listamenn (einkum ef þeir eru á einhvern hátt tengdir kvik- myndaframleiðslunni) og skóla- piltar, hallast frekar að treyju skógarhöggsmannanna. Auðvit- að eru margar undantekningar frá þessari flokkun, en megin- stefnan er greinilega þessi. Tveir möguleikar eru hugsan- legir í náinni framtíð. Ef hin félagslega þróun heldur áfram á svipaðan hátt og hún hefur verið undanfarnar tvær aldir (með öðrum orðum, ef kapital- isminn lifir áfram), mun sama sagan endurtaka sig. Á næstu tuttugu árum munu sportfötin leysa jakkafötin af hólmi, og jakkafötin verða tækifærisföt, og þannig koll af kolli. En svo er annar möguleiki hugsanlegur, sem erfitt verður að sjá fyrir, hvaða áhrif muni hafa á klæðnað karlmanna. Svo getur farið, að hætt verði að líta á karlmanninn sem nauðsynlega fyrirvinnu f jölskyldunnar; verið getur, að f jölskyldan, eins og við þekkjum hana, hverfi algerlega. Ef svo verður, má gera ráð fyr- ir, að konur taki að velja sér maka eftir útliti þeirra frekar en eftir stöðu og efnahag, og að húsbóndalögmálið hætti að ráða klæðnaði karla, en í stað þess kæmi ginningarlögmálið. 1 klæðnaði karla mundi þá verða lögð meiri áherzla á karl- mannleg einkenni, svo sem breið- ar axlir, mjóar mjaðmir o. fl. Svartamarkaðs braskaramir eru athyglisverðir í þessu sam- bandi. Þeir lifa á landamærum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.