Úrval - 01.04.1948, Side 51

Úrval - 01.04.1948, Side 51
BÖRNIN SÁLGREINA SIG SJÁLF 49 börnum í sérstökum stofnunum í London og víðar á Englandi. Sjö ára gömul telpa, Joan, var til dæmis lögð inn á slíka stofnun, af því að hún var orð- in vansæl og óróleg. Hún var önug, kenjótt og lystarlaus. Þegar Joan var komin inn í leik- herbergi stofnunarinnar, fór hún að rissa og teikna mynd- ir, en það veitti taugalækninum þær upplýsingar, sem hann þarfnaðizt. Teikningar hennar voru af húsi, tré og eimvagni. Lítil telpa stóð fyrir utan húsið, en dyr þess voru lokaðar. „Hvaða stúlka ætli þetta sé?“ sagði læknirinn. Ekkert svar. „Hún er ósköp einmanaleg, finnst þér ekki?“ Barnið kinkaði kolli til sam- þykkis. „Ég held, að hún heiti Joan.“ „ Já — og þetta er hús mömmu hennar,“ sagði telpan, og gaf honum með því til kynna, að hann væri á réttri leið. Og svo kom sagan: Faðir Joan hafði verið flutt- ur til annars landshluta, en móð- ir hennar hafði ekki getað farið með manni sínum, vegna hús- næðisskorts þar. Telpan hafði einu sinni heyrt móður sína segja við nágranna sinn: „Auð- vitað myndi ég flytja til Brians, ef ég gæti það vegna barnsins.“ Joan fannst hún því vera hornreka. En hún minntist ekki á það, heldur varð hún vansæl og lasin. Þegar móðurinni varð ljóst, hvað amaði að henni, gat hún bætt úr því. Taugalæknar líta ekki einung- is á leik sem þægilega aðferð til þess að komast fyrir orsakir andlegrar vanlíðunar, heldur og sem áhrifamikinn læknisdóm. Fimm ára gamall drengur get- ur t. d. hefnt sín fyrir ímynd- aðan órétt af hálfu föðurins, með því að berja gamlan brúðu- ræfil. „Einungis innri maður drengsins — og læknirinn — vita, að það er raunverulega fað- irinn, sem verið er að berja, og læknar segja ekki frá.“ Kenning taugalækna er sú, að barnið verði að eyða „slæmum“ hvötum sínum með leik, og þeir leggja áherzlu á það, að full- nægja verði þessum hvötum, eigi síður en hinum ,,góðu“. Að öðr- um kosti getur viðkomandi þjáðzt af martröð og taugaveikl- un síðar í lífinu. Leikur getur einnig hjálpað böi'num til að sigrast á órétt-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.