Úrval - 01.04.1948, Blaðsíða 56

Úrval - 01.04.1948, Blaðsíða 56
Dcemisagan um tölurnar. Úr „The New Statesman and Nation“, eftir Erich Kastner. ‘C'INU sinni endur fyrir löngu var maður, sem gert hafði mikið illt af sér. Hann hafði ráð- izt á fólk, barið það og rænt það fjármunum. En að lokum var hann ofurliði borinn af þeim, sem orðið höfðu fyrir barðinu á honum, og gáfu þeir honum greinilega til kynna, að þeir hefðu rétt og vald til að láta hann gjalda fyrir misgjörðir sínar. En með því að hann var nú orðinn fátækur og aumur, hugkvæmdist honum ekkert, sem hann gæti goldið þeim, og þeir horfðu á hann og vissu ekki, hvað þeir áttu að taka. Þeir settust á ráðstefnu og komu með ýmsar tillögur, en komust ekki að neinni niður- stöðu, fyrr en einn þeirra sagði: „Við tökum af honum fötin. Þau eru að vísu götótt og bætt, en einhver okkar gæti kannski notað þau við vinnu. Eða ann- ar ykkar gæti fengið jakkann, hinn vestið, en ég tæki buxurn- ar.“ „Nei,“ sagði annar, „við verð- um að lofa honum að halda föt- unum. Það eru einu fötin, sem hann á. Það væri bæði heimsku- legt og ókristilegt að taka þau af honum, auk þess yrði það ófögur sjón að sjá hann á skyrt- unni einni saman. Og ef hann eignast einhvern tíma peninga, gætum við kannski selt honum hálsbindi eða stráhatt eða staf — en þó því aðeins, að hann eigi föt, fatalaus hefði hann ekkert við slíkt að gera.“ Þeir hugsuðu málið enn um stund, þangað til einn þeirra sagði: „Mér kemur ráð í hug: Við tökum tölurnar af honum. Tölur geta komið í góðar þarf- ir, og við getum auðveldlega skipt þeim á milli okkar.“ Þetta fannst hinum þjóðráð. Þeir fóru til mannsins og sögðu: „Þú mátt halda fötunum. Við viljum aðeins tölurnar. Hérna eru skæri; klipptu tölurnar af; þú getur vel bjargast án þeirra.“ Veslings maðurinn féll á kné
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.