Úrval - 01.04.1948, Blaðsíða 65

Úrval - 01.04.1948, Blaðsíða 65
DÓTTIR HIRÐINGJANS 63 sonur minn og þegar ég dey átt þú að verða konungur, hvernig getur staðið á því, að þú vilt kvænast dóttur hirðingjans ? Og sonurinn sagði, herra, ég veit það ekki, en ég veit, að ég elska þessa stúlku og ég vil, að hún verði drottning mín. Konungurinn sá, að ást sonar hans á stúlkunni var frá guði, og hann sagði, ég ætla að senda til hennar. Og konungurinn lét sendiboða koma til sín og sagði við hann, farðu til dóttur hirð- ingjans og segðu, að sonur minn elski hana og hann vilji eignast hana fyrir konu. Og sendiboð- inn fór til stúlkunnar og sagði, kóngssonurinn elskar þig og vill fá þig fyrir konu. Og stúlkan sagði, hvað vinnur hann ? Og sendiboðinn sagði, hann er son- ur konungsins; hann vinnur ekki. Og stúlkan sagði, hann verður að læra eitthvert starf. Og sendiboðinn sneri aftur til konungsins og skýrði frá því, sem dóttir hirðingjans hafði sagt. Konungurinn sagði við son sinn, dóttir hirðingjans óskar þess, að þú lærir einhverja iðn. Viltu enn eignast hana fyrir konu? Og sonurinn sagði, ég ætla að læra að flétta ábreiður úr stráum. Og drengnum var kennt að flétta ábreiður úr strá- um, með rósum og skrautmynd- um, í ýmsum litum, og að þrem dögum liðnum gerði hann mjög góðar ábreiður úr stráum, og sendiboðinn fór aftur til dóttur hirðingjans og sagði, þessar ábreiður eru verk kóngssonar- ins. Og stúlkan fór með sendiboð- anum til hallar konungsins og hún varð strax kona kóngsson- arins. Dag nokkurn, sagði amma mín, gekk kóngssonurinn um götur Bagdad, og þá rakst hann á matstað, sem var svo hreinn og svalur, að hann gekk inn og settist við borð. Þessi staður, sagði amma mín, var staður þjófa og morðingja, og þeir tóku kóngssoninn og settu hann í dýflissu, þar sem mörg stórmenni borgarinnar voru í haldi, og þjófarnir og morðingjarnir drápu feitustu mennina og ólu með þeim þá, sem horaðastir voru, og höfðu þetta í flimtingum. Kóngssonur- inn var í hópi hinna horuðustu og hér var mönnum það ókunn- ugt, að hann var sonur Persíu- konungs, svo að lífi hans var þyrmt, og hann sagði við þjóf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.