Úrval - 01.04.1948, Síða 70

Úrval - 01.04.1948, Síða 70
Ýmsar nýjungar — / I stuttu máli. Úr „Science News Letter“ og „The Listener“. Rabarbari varnar tannskemmdum. Tannlæknar í Bandaríkjunmn hafa orðið varir við, að í fólki, sem daglega drekkur mikið af sítrónusafa, t. d. við hægða- tregðu og gigt, tærist utan af framtönnunum. Nú hafa rannsóknir við Cor- nell háskólann í Bandaríkjun- um leitt í ljós, að með því að blanda einum bolla af rabar- barasafa saman við fjóra bolla af sítrónusafa megi koma í veg fyrir eyðingu tannanna. Þessi uppgötvun á sér sögu, sem hófst, þegar prófessor Mc- Cay var fenginn til að rannsaka mataræðið í einni deild flotans árið 1943. Hann komst að þeirri niðurstöðu, að hermennimir borðuðu mikið sælgæti og drykkju mikið gosdrykki, ein- kum hina svonefndu Cola- drykki, sem innihalda allmikið af fosfórsýru. Spurningin var: olli þessi sýra eyðingu á tönn- unum? Hann lagði tennur úr mönnum í coladi-ykk. Eftir tvo daga voru þær orðnar meyrar. Næst gerði hann tilraunir á dýrum — gaf þeim gosdrykki. 1 öllum dýrunum leystist gler- ungurinn á jöxlunum upp að meira að minna leyti á tveim til átta vikum. Margir aðrir súrir drykkir voru einnig reynd- ir; bæði sítrónusafi og sítrón- sódavatn reyndist eins skaðleg tönnunum og coladrykkirnir. stöðugt frá því að heimurinn varð til, þ. e. í 3000 milljónir ára, sem er 1017 sekúndur, og prent- að með hraða atomtíðninnar (atomic vibrations), 10,n línur á sekúndu. Nú myndu þær vera búnar að prenta 3.1074 X1017 X 1015=3.1010G línur — sem er um V3: 1024 hluta — eða þriðjungur úr kvadrilljónasta hluta — af öllum hugsanlegum stafaröðum (3 með 24 núllum fyrir aftan). Það yrði því ekki fljótlegt, að velja efni úr öllu því prentaða máli, sem allar þessar prentvél- ar skiluðu frá sér.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.