Úrval - 01.04.1948, Side 74

Úrval - 01.04.1948, Side 74
'72 TÍRVALi hægt væri með vissu að vita um þau, væri, að enginn veit, hvað þau kunna að taka upp á. Venju- lega garga þau hvert í kapp við annað, þegar ókunnugir nálgast, og nota sumir bændur þau í stað varðhunda. En nýlega bar það við hjá bónda í Kali- forníu, að öllum kalkúnhænsn- iinum var stolið að nóttu til og gaf ekkert þeirra frá sér hljóð. í Vermont hitti ég marga bændur, sem sögðust aldrei skyldu hafa kalkúna í húsum sínum framar. Þegar ég hafði orð á þessu við gamalreyndan kalkúnræktanda, brosti hann og sagði: „Bíðið þangað til næsta vor. Þeir sem einu sinni hafa haft kalkúna, geta ekki verið á,n þeirra." Kalkúnhænsnin eru einu tömdu fuglarnir, sem eru 100% Ameríkanar. Þau voru í Ame- ríku þegar Columbus kom þang- að. Enginn veit, hver fyrstur tamdi kalkúna. Raunar er ekki hægt að tala um tamningu í sambandi við kalkún, því að sennilega er engin skepna á jarðríki ótamdari en hann. Kalkúnegg eru tvisvar til þrisvar sinnum stærri en hænu- egg, og þau eru góð til átu. Skurnin er þykk og innan í henni er sterk himna. Unginn nærist á rauðunni, og fyrstu dagana eftir að hann kemur úr egginu, þarfnast hann einskis. Það er hægt að senda þá lang- ar leiðir í pappaöskjum án mat- ar eða drykkjar, en ekki eftir að þeir eru byrjaðir að neyta matar — ef bóndanum tekst þá að koma þeim á bragðið! Bóndi einn í Vermont hafði það fyrir sið að láta marmara- kúlur í matar- og vatnstrogin. Ungarnir hændust að kúlunum og hjuggu í þær með gogginum. Stundum skrikaði goggurinn út af kúlunum og lenti ofan í matn- um. Stundum vildi þó ekki svo vel til, og þá æddu ungarnir um gargandi af sulti, sem þeir vissu engin ráð til að seðja. Nú er bóndinn hættur að láta til- viljunina ráða; hann tekur ung- ana og rekur gogginn á þeim ofan í matinn, þangað til þeir hafa lært átið. Flest hænsnahús eru með hvössum hornum, en kalkún- bændur hafa fyrir löngu lært að gera ávöl hornin í kalkúnkof- unum, því að ungamir hafa það fyrir sið að troða sér út í horn, hver ofan á annan, venjulega með þeim afleiðingum, að þeir, sem neðstir eru, kafna. Bóndi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.