Úrval - 01.04.1948, Page 75

Úrval - 01.04.1948, Page 75
VITGRANNIR FUGLAR 73. nokkur kom einn morgun með fóðrið handa ungunum í stórri fötu. Á meðan hann var að gefa þeim, var kallað á hann og skildi hann tóma fötuna eftir á gólf- inu í kofanum. Þegar hann kom aftur, hálf tíma seinna, var fat- an full af ungum og var megn- ið af þeim dautt. Einn á fæt- ur öðrum höfðu þeir hoppað upp í fötuna af einskærri forvitni, en höfðu ekki vit á að forða sér upp úr aftur. Annar bóndi, sem óttaðist, að fálkinn mundi valda sér tjóni, setti nokkra átta feta háa staura í hænsnagarðinn og kom fyrir stálgildrum ofan á þeim. Og veiðin brást ekki, hann fékk einn kalkún í hverja gildru! Bóndi í Vermont og kona hans áttu 2000 kalkúna. Kvöld eitt í október 1946, fór allur hópur- inn út á engjablett skammt frá bænum og bjó um sig þar fyrir nóttina. Það var rigning og eftir að dimmt var orðið, hvessti og talsvert fjúk varð af fölnuðum iaufblöðum. Meira þurfti ekki til að valda slysi á hjörðinni. Rétt fyrir miðnætti heyrðu hjónin, að fuglarnir voru komnir á kreik og görguðu í ákafa. Þau fóru út í storminn og voru að alla nóttina, og í dögun töldu þau 703 dauða kalkúna. Allir frá- veituskurðir voru fullir af dauð- um fuglum, tugir þeirra höfðu hálsbrotið sig með því að æða á tré, girðingar og hús. „Furðu- legast var,“ sagði bóndakonan, ,,að á mörgum hinna dauðu fugla sáust engir áverkar. Ég býst við, að þeir hafi dáið úr einskærri hræðslu." Ef kalkúnhænsnin eru látin sjálfráð, verða þau ekki ást- fangin fyrr en seint í marz. Það er of seint, ef ungarnir eiga að vera orðnir ætir fyrir mitt sum- ar. f janúar og febrúar taka bændurnir hanana, láta þá inn í sérstakt skýli og kveikja hjá þeim rafljós, sem látið er loga dag og nótt. Tveim vikum síðar eru hænurnar teknar, og eins farið með þær. Og tveim vik- um þar á eftir, nákvæmlega upp á dag, byrja hanarnir og hæn- urnar að kalla hvort á annað af miklum ákafa. Enginn hefur getað gefið skýringu á þessum undarlega áhrifamætti rafmagnsljóssins, en með því að þetta bregzt aldr- ei, á hvaða tíma árs, sem það er gert, er nú hægt að fá kalk- únunga á öllum árstíðum. Kalkúnhaninn er ekki í nein- um vafa um, að hann sé hús-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.