Úrval - 01.04.1948, Side 91

Úrval - 01.04.1948, Side 91
ANNA OG SlAMSKONUNGUR 89 sínu lofaði konungurinn mér í- taúð í nágrenni hallarinnar.“ Framkoma Kralahomes tók allt í einu stakkaskiptum. Hann sneri sér að Önnu og spurði: Eru þér ekki gift ?“ „Maðurinn minn er dáinn.“ „Hvað ætlið þér þá að gera á kvöldin?" „Ekkert sérstakt, yður há- göfgi," svaraði hún snúðugt, því að hún reiddist orðum ráð- herrans. „Ég vil aðeins fá að vera í friði með barn mitt, þeg- ar skyldustörfum mínum er lok- ið.“ Hún sneri sér að túlkinum. „Segið húsbónda yðar, að hann hafi engan rétt til að skipta sér af einkalífi mínu. Hann á að- eins skipti við mig sem kennslu- konu, og ég ræði ekki við hann um önnur málefni." Hún sá strax eftir því að hafa verið svona hvassyrt. Hún hafði glejmnt því í reiði sinni, að Aust- urlandamenn hefja oft samræð- ur með persónulegum spurning- um, og það gat verið, að Krala- home hefði hagað orðum sínum þannig af einskærri kurteisi. En henni var samt sem áður nauð- synlegt að lýsa yfir rétti sínum til að lifa einkalífi sínu í friði og íhlutunarlaust. Forsætisráð- herrann yppti öxlum. „Eins og yður þóknast," sagði hann. því- næst hneigði hann sig og hvarf á brott. Þegar Kralahome var farinn. reis túlkurinn á fætur (hann hafði kropið á kné) og ávarpaði kennslukonuna djarflega. „Góðan daginn", sagði hann. „Góðan dag,“ svaraði húm kuldalega. „Ég hélt, að þér vær- uð þjónn.“ Hann hreykti sér og var móðgaður. „Ég er hálfbróðir Kralahomes. Gerið svo vel að koma með mér. fbúð yðar er til- búin.“ fbúðin var þægileg og búin evrópskum húsgögnum. Hún snéri út að fögrum aldingarði, og í garðinum var tjörn, full af alla vega litum fiskum. Von bráðar var önnu færður mið- degisverður. Hann virtist vera blanda úr mat Norðurálfu- manna og Síamsbúa. Þjónamir, sem báru hann fram, settust á langbekk og virtu þau Önnu og Louis fyrir sér, meðan þau voru að borða. Morguninn eftir, þegar Anna var að taka upp farangur sinn, kom Robert Hunter, fulltníi brezka ræðismannsins, í heim- sókn til hennar. Hún bað hana
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.