Úrval - 01.04.1948, Side 95

Úrval - 01.04.1948, Side 95
ANNA OG SlAMSKONUNGUR 93 anna í kvennabúrinu. Hún bjó með þeim eins og þær væru úætur hennar, þekkti leyndar- mál þeirra, hughreysti þær í sorgum þeirra og talaði máli þeirra við Kralahome. Loks var það ákveðið, að John Bush, hafnarstjórinn, leiddi Önnu fyrir konung. Konungshöllin var handan við fljótið, andspænis höll Krala- homes. Á fljótinu var krökt af hátum eins og venjulega og hóp- Ur presta var að baða sig í því. Yndislegar stúlkur með vatns- ker eða ávaxtakörfur á höfðinu, Voru á ferli á fljótsbakkanum, og sveittir þrælar báru gullbúna aðalsmenn í burðarstólum. I fjarska sá Anna hóp hermanna vopnaða spjótum og glampaði á spjótsoddana í sólskininu. Þegar þau Anna komu yfir fljótið, gengu þau fyrst eftir landgöngum, en síðan niður þröngt stræti, sem var umlukt háum múrvegg. Bush benti Önnu á Wat Bo musterið, þar sem hið fræga, liggjandi Súddalíkneski var, og einnig á Wat Phra Kaeo musterið, skrautlegasta musterið í Síam og einkahof konungs. Þegar þau komu inn í mót- tökusal konungshallarinnar, varpaði síðdegissólin geislum sínum á hóp aðalsmanna, sem búnir voru marglitum silki- skikkjum, gullsaumuðum. Allir krupu þeir niður og lutu höfði. Innst í salnum var gullhásæti. I því sat konungurinn. Hann var meðalmaður á hæð og mjög holdgrannur, klæddur gullbú- inni skikkju. Hann sat með krosslagða fætur og grafkyrr; það var eins og hann væri líkn- eski úr gulli. Konungurinn kom strax auga á þau. Hann stökk á fætur og hraðaði sér fram salinn. Á fót- um hafði hann gyllta ilskó, skreytta gimsteinum, sem glitr- uðu í sólargeislunum, þegar hann hreyfði sig. Þegar konungurinn nálgaðist, féll John Bush á kné og kynnti Önnu. „Yðar hátign, þetta er nýja, enska kennslukonan, frú Anna Harriette Leonowens og sonur hennar, Louis.“ Anna hneigði sig djúpt og stóð með bogin hné eins og henni hafði verið sagt að gera, enda þótt þessi líkamsstelling væri henni erfið. Allt í einu rétti konungurinn fram höndina, benti á hana og spurði: „Hve gömul eru þér?“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.