Úrval - 01.04.1948, Síða 101

Úrval - 01.04.1948, Síða 101
ANNA OG SlAMSKONUNGUR 99 — nema, auðvitað, ef ykkur langar til annars. Ég gef ykkur engar fyrirskipanir í þessu efni. En ég fyrirskipa ykkur að rækja námið af kostgæfni og nota þetta tækifæri sem bezt. Þetta eru forréttindi, sem engin kon- ungborin börn hafa fengið áður og þið verðið að notfæra ykkur þau.“ Öll börmin hneigðu s;ig djúpt, til merkis um hlýðni sína. Með þessu var athöfninni lokið og konungurinn fór. Rétt á eft- ir komu ambáttirnar og báru börnin burt. Önnu til mikillar undrunar voru ekki aðeins yngstu börnin borin, heldur og hin eldri. Þau voru sýnilega ó- vön að ganga nema örfá spor í einu. O Viku eftir skólasetninguna hófst kennslan. Þegar Anna kom að hallar- hliðinu, voru þar nokkrar gaml- ar konur, sem áttu að sæk ja börn- in, er þær sæu til ferða hennar. Skömmu síðar komu þær með tuttugu og eitt af börnum kon- ungsins. Anna fékk skrá yfir nöfn þeirra, ritað af konungin- um sjálfum. Nöfnin voru svo erfið viðfangs, að hún skrifaði þau í vasabókina sína, til þess að verða fljótari að læra þau. Yngsta barnið var fimm ára gamalt, en hið elzta tíu ára. Brátt sátu þau öll við skrifborð- ið, hvert með Webstersstafrófs- kverið fyrir framan sig, opið á fyrstu síðu. Anna sat við annan enda borðsins og Louis við hinn. Kennslustundin hófst. Anna hafði yfir stafrófið og börnin reyndu að stæla hana. Andlit Louis var alvarlegt, vegna þeirrar ábyrgðar, sem á honum hvíldi. Hann hafði stigið upp á stólinn, til þess að eiga hægara með að kenna sínum hluta af nemendunum. Hann stældi móð- ur sína mjög nákvæmlega, bæði rödd og látbragð, og hún hafði mikla ánægju af því að sjá, hvernig hann bar sig til, þegar hann var að benda börnunum á bókstafina, sem hann þekkti varla sjálfur. Um hádegið var komið með nokkrar stúlkur til Önnu, og átti hún að kenna þeim, en eng- in nafnaskrá fylgdi. Hún fór að skrifa nöfn þeirra í vasabókina, eftir því sem þær sögðu þau. En af einhverjum ástæðum vakti þetta ofsahræðslu hjá stúlkunum. Hún kunni ekki nógu mikið í málinu, til þess að vita orsökina, en hún hætti að skrifa og hélt áfram að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.